20. september

Árskortin í körfunni komin í sölu

Árskortin komin í sölu - tryggið ykkur kort í tíma! Stuð-, Megastuð, og Höllywoodkortin eru til sölu á Stubb. Foreldrakortin eru aðeins ætluð forráðamönnum og fara því ekki í opinbera sölu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. maí

Thea framlengir samning sinn við Val

Thea Imani Sturludóttir hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Vals til tveggja ára eða út tímabilið 2025. Thea hefur verið einn af máttarstólpum liðsins undanfarin ár á báðum endum vallarins eftir að hafa komið til félagsins frá Århus.

Lesa meira
16. maí

Fyrirkomulag miðasölu og upplýsingar vegna oddaleiks

Miðasala fyrir ársmiðahafa Vals (2022-2023) og handhafa KKÍ skírteina hefst í dag, þriðjudag á Stubb klukkan 14:00. Miðasala stuðningsfólks á póstlista KKD Vals hefst sama dag klukkan 14:00. Miðasala stuðningsfólks Tindastóls fer alfarið í gegnum KKD Tindastóls.

Lesa meira
11. maí

Valur - Tindastóll leikur 3: Miðasala og upplýsingar

Miðasala á Valur – Tindastóll, sem fer fram á föstudaginn 12. maí verður með aðeins öðrum hætti en áður - hér eru helstu upplýsingar. Opnað hefur verið fyrir árskortshafa Vals og fyrir handhafa KKÍ skírteina á Stubb. Tindastóll sér alfarið um miðasölu til sinna stuðningsmanna.

Lesa meira
28. apríl

Subway deild kv: Valur - Keflavík, leikur 4 í kvöld

Valur tekur á móti Keflvíkingum þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfuknattleik. Valur leiðir einvígið 2-1 og getur með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik.

Lesa meira
21. apríl

Subway deild kk: Valur - Þór Þ. í kvöld kl. 19:15

Undanúrslitaeinvígi Vals og Þórs frá Þorlákshöfn hefst í kvöld þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við stuðningsmenn beggja liða til að mæta tímanlega til að forðast raðir.

Lesa meira
18. apríl

Úrslitakeppnin í körfubolta - næstu einvígi

Kvenna- og karlalið Vals í körfuknattleik eru komin áfram í næstu einvígi í úrslitakeppni Subway-deildanna í körfuknattleik. Stelpurnar leika til úrslita gegn Keflavík og er fyrsti leikur einvígisins miðvikudaginn 19. apríl.

Lesa meira
3. apríl

Úrslitakeppnin í körfunni hefst í kvöld

Úrslitakeppnirnar í Subway deildum kvenna og karla hefjast í þessari viku - Stelpurnar ríða á vaðið en fyrsti leikur í undanúrslitaeinvígi Vals og Hauka fer fram í kvöld klukkan 18:15 í Ólafssal. Strákarnir mæta Stjörnunni í fyrsta leik á þriðjudaginn.

Lesa meira
1. apríl

Valur deildarmeistari Subway deildar karla

Karlalið Vals í körfuknattleik fékk í gær afhentan deildarmeistaratitilinn eftir síðasta leik deildarkeppninnar. Lærisveinar Finns höfðu þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn eftir sigur á Njarðvíkingum í síðustu umferð en bikarinn fór á loft að Hlíðarenda.

Lesa meira
14. janúar

Valur bikarmeistari karla í körfuknattleik

Valur varð í dag bikarmeistari í körfuknattleik er liðið bar sigurorð af Stjörnumönnum í æsispennandi leik sem fram fór í Laugardalshöll. Mikilvægar körfur frá Kára Jónssyni og Hjálmari Sveinssyni undir lok leiks gerðu gæfumuninn. Valur landaði að lokum 6 stiga sigri 66-72

Lesa meira
12. janúar

Bikarúrslit: Stjarnan - Valur, laugardag kl. 16:15

Valur og Stjarnan mætast í úrslitum VÍS-Bikars karla í körfuknattleik klukkan 16:15 á laugardag. Af því tilefni verður blásið til bikarhátíðar að Hlíðarenda milli 14:15 og 15:15. Boðið verður upp á pizzu og andlitsmálningu fyrir iðkendur félagsins.

Lesa meira
8. janúar

Þorrablót Miðbæjar og Hlíða - 27. janúar 2024

Kæru Valsarar - Takið daginn frá fyrir skemmtun ársins því laugardaginn 27. janúar 2024 verður Þorrablót Miðbæjar og Hlíða að veruleika. Það verður geggjuð dagskrá á Hlíðarenda með frábæru tónlistarfólki og skemmtiatriðum, ljúffengur matur frá sjálfum Þorrakónginum í Múlakaffi. Miðasala hafin inn á Tix.is

Lesa meira
13. desember

13 Valsarar í æfingahópum KKÍ

Búið er að boða fyrstu hópa allra U15, U16 og U18 landsliða KKÍ til æfinga í lok desember. Þá verður æft ásamt því að mælingar leikmannahópa í samstarfi við HR - 13 Valsarar í hópunum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
6. október

Körfuboltatvenna í kvöld að Hlíðarenda

Það verður sannkölluð körfuboltaveisla að Hlíðarenda í dag þegar fyrsta tvenna vetrarins fer fram í Origo höllinni. Kvennalið Vals ríður á vaðið þegar þær mæta ÍR-ingum klukkan 18:00. Strax í kjölfarið mætir karlaliðið Stjörnunni klukkan 20:15.

Lesa meira
3. október

Körfuknattleikslið Vals meistari meistaranna

Körfuknattleikslið Vals varð í gær meistari meistaranna í körfubolta eftir hörku sigur á Stjörnunni í háspennuleik sem fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. júlí

Ástþór Atli og Sveinn Búi í lokahóp U20

LLeikmenn Íslandsmeistara Vals Ástþór Atli Svalason og Sveinn Búi Sveinsson hafa verið valdnir í lokahóp 20 ára landslið. Báðir hafa þeir leikið upp öll yngri landslið KKÍ - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
18. maí

Aðkoma og bílastæði vegna oddaleiks í kvöld

Valur tekur á móti Tindastól í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik.Bílastæði við Origo-höllina eru af skornum skammti, hvetjum áhorfendur til að ganga, hjóla eða nýta sér deilihagkerfi og almenningssamgöngur. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. maí

Miðasala á Oddaleik Vals og Tindastóls - UPPSELT

Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals hefst í Origo-höllinni að Hlíðarenda klukkan 12:00 í dag. Það skal ítrekað að þetta er miðasala fyrir stuðningsfólk Vals – miðasala stuðningsfólks Tindastóls er á ábyrgð Tindastóls.

Lesa meira
26. apríl

Subway deild kk: Þór Þ. - Valur (0-3)

Valur sækir Þór frá Þorlákshöfn heim í kvöld í þriðja leik liðannda í undanúrslitum Subway deildar karla. Boðið verður upp á rútuferð til Þorlákshafnar frá Hlíðarenda kl. 18:00 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20:15. Smelltu á fyrirsögn til að skrá þig í rútuna.

Lesa meira
11. apríl

Subway deild kk: Valur - Stjarnan (3-0)

Þriðji leikur í einvígi Vals og Stjörnunar í 8 liða úrslitum Subway deildar kk fer fram að Hlíðarenda í kvöld klukkan 20:15 í Origo-höllinni. Strákarnir þurfa á ykkar stuðningi að halda við að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit.

Lesa meira
31. mars

Subway deild kk: KR - Valur, í kvöld kl. 19:15

Valur sækir KR heim í kvöld þegar liðin mætast í lokaumferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Mikið er í húfi fyrir bæði lið en Valur freistar þess að tryggja sér heimaleikjarétt á meðan KR-ingar eru í harðri baráttu um að koma sér inn í úrslitakeppnina.

Lesa meira
10. febrúar

Subway deild kk: Valur - Stjarnan, í kvöld kl. 20:30

Valur tekur á móti Stjörnunni þegar liðin mætast í Subway deild karla í körfuknattleik, fimmtudagskvöldið 10. febrúar í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Vekjum athygli á breyttum leiktíma þar sem flautað verður til leiks klukkan 20:30. Miðasala í stubb-appinu og við hurð.

Lesa meira
9. febrúar

Subway deild kv: Valur - Keflavík, (84-73)

Valur tekur á móti Keflavík þegar liðin mætast í Subway deild kvenna, miðvikudaginn 9. febrúar í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og hvetjum við stuðningsmenn til að næla sér í miða á Stubb appinu en einnig er hægt að fá miða í hurð.

Lesa meira
7. febrúar

Subway deild kk: Valur - KR, í kvöld kl. 20:15

Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í Subway deild karla í körfuknattleik í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og fer miðasala í gegnum Stubb-appið en einnig er hægt að kaupa miða við hurð.

Lesa meira
31. janúar

Subway deild karla: Valur - Njarðvík (69-88)

Körfuknattleikslið Vals tekur á móti Njarðvíkingum þegar liðin mætast í Subway deild karla í kvöld, mánudaginn 31. janúar klukkan 20:15. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda og getur stuðningsfólk nálgast miða á Stubbi og í hurð.

Lesa meira