Knattspyrnufélagið Valur notar skráningarkerfi sem kallast Nóri. Nóri er einfalt skráningaforrit, en með þessari skráningarsíðu verða skráningar markvissari, allar upplýsingar um iðkendur, svo sem sími og netfang eins réttar og þær geta orðið. 

Til þess að gerast notandi þarf forráðamaður að nýskrá sig og fer það fram hér https://valur.felog.is/ Eftir innskráningu eru svo allar upplýsingar skráðar, símanúmer og netföng sem færist sjálfkrafa í gagnagrunn félagsins. Ef netfang eða símanúmer forráðamanns breytist á tímabilinu, getur viðkomandi breytt því sjálfur inn í Nóra.

Athugið að hægt er að skrá sig inn með Íslykli eða Rafrænum skilríkjum.

Smelltu hér til að skoða leiðbeiningar fyrir skráningar og greiðslukerfið

 

Leiðbeiningar fyrir skráningar og greiðslukerfi NORA VALUR.PNG

Einnig hægt að smella á myndina hér að ofan til að nálgast leiðbeiningarnar.