6 Valsarar með U-17 til Frakklands

Heimir Ríkarðsson þjálfari u-17 ára landsliðs karla hefur valið hóp fyrir Mediterranean Youth Handball Championship sem fer fram í París 15.-22. janúar nk. 18 leikmenn hafa verið valdir til fararinnar og 7 til vara.

Í hópnum eru 6 Valsarar, þeir Arnór Snær Óskarsson, Eiríkur Þórarinsson,Tjörvi Týr Gíslason, Tumi Steinn Rúnarsson, Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Viktor Jónsson.


Hópurinn æfir saman 27. - 30. desember í Reykjavík, æfingatímar verða auglýstir á heimasíðu HSÍ þegar nær dregur.

 

Valur.is óskar strákunum til hamingju með valið og velfarnaðar í Frakklandi.

 

Hópinn í heild sinni má sjá hér:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Dagur Gautason, KA

Dagur Kristjánsson, ÍR

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Davíð Elí Heimisson, HK

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jónatan Marteinn Jónsson, KA

Ólafur Haukur Júlíusson, Fram

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Viktor Jónsson, Valur

Til vara:

Arnar Steinn Arnarsson, Víkingur

Egill Már Hjartarson, Afturelding

Einar Örn Sindrason, FH

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Magnús Axelsson, Elverum

Páll Eiríksson, ÍBV

Sigurður Dan Óskarsson, FH