Miðasala á leik Vals og Aftureldingar er hafin

Miðsala á leik Vals og Aftureldingar í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta sem fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 16:00 er nú í fullum gangi.

Hægt er að tryggja sér miða á leikinn ásamt því að styrkja félagið með tvenns konar hætti. 

Leið 1| Valsheimilið að Hlíðarenda

Miðasala er staðsett í sjoppunni í anddyri Valsheimilins. Ef sjoppan er lokuð er ekkert annað að gera en að finna húsvörð eða annað starfsfólk.

Leið 2 | Leggja inn á reikning

Stuðningsmenn geta lagt inn á reikning félagsins og sent kvittun á dagny@valur.is. Hægt er að sækja miðana í Valsheimilinu eða nálgast þá við innganginn í Laugardalshöll. 

Reikningsupplýsingar:

0513-26-7076

Kennitala: 670269-2569 

Með því að styðjast við eina af þessum þremur leiðum tryggir þú að ágóði miðakaupanna renni beint til Vals.

*Allur ágóði af miðum sem keyptir eru í Laugardalshöll á leikdegi rennur til HSÍ.