41 fréttir fundust fyrir nóvember 2012

ATH Æfingar falla niður hjá yngri flokkum í dag

Allar æfingar falla niður í dag hjá yngri flokkum vegna veðurs. Foreldrar eru beðnir um að sækja börnin í skóla þar sem engin rúta verður. Lesa meira

Arnar Sveinn Geirsson kominn heim

Í dag skrifaði Arnar Sveinn Geirsson undir 2 ára samning við Knattspyrnufélagið Val. Arnar Sveinn sem er uppalinn Valsari er því kominn heim aftur en hann lék með Víking Ólafsvík í sumar. Lesa meira

Dragan Kazic ráðinn aðstoðarþjálfari

Dragan Kazic hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Magnúsar Gylfasonar hjá Val. Þeir störfuðu saman hjá ÍBV og þekkja því vel til hvors annars. Lesa meira

Valur - FSu í körfunni - FRESTAÐ

Í dag kl18:30 eigast við í 1.deild karla í körfubolta Valur og FSu. Valsmenn hafa farið vel af stað og unnið leiki sína í deildinni hingað til. Við hvetjum alla til að mæta og styðja drengina. - - Leiknum hefur verið frestað vegna veðurs! Lesa meira

Evrópuleikir um helgina Valur - H.C. Zalau

Kvennalið Vals í handbolta tekur þátt í Evrópukeppni þetta árið og er komið í 3.umferð EHF keppninnar eftir glæsilega sigra á liði Valencia á Spáni. Lesa meira

Valur - FH í N1 deild kvenna á þriðjudag

Á þriðjudag kl.19:30 eigast við Valur og FH í N1 deild kvenna. Valsstúlkur eru ennþá ósigraðar og FH liðið er á góðri siglingu í deildinni þannig að það má búast við hörkuleik. Lesa meira

Njarðvík - Valur í Domino´s deild kvenna

Á miðvikudag eiga stelpurnar okkar útileik við Njarðvík í ljónagryfjunni kl.19:15. Við hvetjum alla Valsara og körfuboltaunnendur til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Skráning í vinnuhópa - Lokafrestur

Við hvetjum alla Valsara til þess að skrá sig fyrir föstudaginn 9.nóvember og taka þátt í starfi félagsins. Í k jölfarið verður svo boðað til fundar þar sem farið verður í gegnum hvert og eitt málefni og hugmyndir sem fram komu á fundinum. Lesa meira

U-17 og U-19 ára landslið Íslands í knattspyrnu

Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari U19 kvenna hafa valið leikmenn til landsliðsæfinga helgina 10.-11. nóvember næstkomandi. Lesa meira

Vodafonemót 5.fl kvenna í handbolta

Vodafonemót 5.fl kvenna í handbolta fer fram alla helgina frá föstudegi til sunnudags í Vodafonehöllinni. Hvetjum við fólk til að koma og fylgjast með frábærum stelpum og framtíðar leikmönnum. Lesa meira

Laust starf á Hlíðarenda - Umsjónarmaður verslunarreksturs

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir lausa stöðu umsjónarmanns verslunarreksturs. Lesa meira

Glæsilegur sigur - Aftur 18:30 á morgun og frítt inn !

Í kvöld áttust við Valur og H.C. Zalau frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í EHF kepninni í handbolta. Leiknum lauk með 24-23 sigri Valskvenna. Lesa meira

Hrafnhildur Skúladóttir "Óskum eftir stuðningi"

Kæru Valsmenn. Eins og vonandi flestir vita þá unnum við Valsstelpur glæsilegan sigur á rúmenska liðinu Zalau sem spilaði til úrslita í Evrópukeppninni í fyrra. Það var því miður alltof lítið af fólki í stúkunni miðað við svona stóran leik. Lesa meira

UMFN - Valur í Lengjubikar

Á mánudag kl.20:45 eigast við UMFN og Valur í Lengjubikar karla. Við hvetjum alla Valsara til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Bikarkeppni HSÍ Valur - Valur 2

Á mánudag kl.19:00 eigast við Valur og Valur 2 í bikarkeppni HSÍ. Búast má við hörkuleik og gamlar kempur munu leika listir sýnar. Lesa meira

Úrtaksæfingar U17 og U19 í knattspyrnu karla

KSÍ hefur boðað nokkra leikmenn Vals á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 ára landsliðum Íslands í knattspyrnu karla helgina 17. og 18.nóvember. Sindri Scheving er einnig á leið til Norwich á reynslu. Lesa meira

Vodafonemót Vals í handknattleik 9. til 11.nóvember

Helgina 9. til 11.nóvember fór fram Vodafonemót Vals í handknattleik, 5.flokk kvenna. Mótið hófst á föstudag og endaði með nokkrum leikjum á sunnudag. Lesa meira

Stolt Reykjavíkur - Þakkir frá stjórn handknattleiksdeildar

Stjórn handknattleiksdeildar Vals þakkar þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem og starfsmönnum félagsins fyrir frábæra vinnu í kringum Evrópuleiki Vals og Zalau um liðna helgi. Lesa meira

HK - Valur í N1 deild kvenna

Í dag þriðjudag kl.19:30 eigast við HK og Valur í N1 deild kvenna í Kópavoginum. Lesa meira

Laust starf á Hlíðarenda

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir lausa stöðu umsjónarmanns verslunarreksturs. Lesa meira

Fálkar styrkja starfið og gefa bolta

Á dögunum færðu Fálkar, stuðningsfélag við barna og unglingastarf Vals, félaginu bolta til notkunar fyrir yngri flokka. Lesa meira

KR - Valur í Domino´s deild kvenna

Í kvöld miðvikudag kl.19:15 eigast við í Frostaskjólinu KR og Valur í Domino´s deild kvennna. Okkar stúlkur hafa verið á góðu róli í deildinni og hvetjum við fólk til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

Þrír Valsarar valdir í U21

Eyjólfur Sverrisson þjálfari U-21 hefur valið þrjá Valsara í æfingahóp sem kemur til með að æfa næstu helgi í Kórnum. Þetta eru Þeir Ingólfur Sigurðsson, Edvard Börkur Óttharsson og Sigurður Egill Lárusson. Lesa meira

Valur - Þór Akureyri í körfunni

Föstudaginn 16.nóv. kl. 20:00 mætast Valur og Þór frá Akureyri í 1.deild karla í körfubolta. Drengirnir okkar hafa farið vel af stað og hvetjum við alla til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Tveir heimaleikir í N1 deildinni á laugardag

Á laugardag þann 17.nóv. eru tveir heimaleikir á dagskrá hérna að Hlíðarenda. Kl.13:00 mætast Valur og ÍBV í kvennaflokki og kl.15:00 eru það Valur og HK í karlaflokki. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja við bakið á liðunum okkar. Lesa meira

Valur - Fjölnir í Domino´s deild kvenna

Á miðvikudag þann 21.nóvember eiga stelpurnar okkar heimaleik gegn Fjölni kl.19:15. Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

ÍR - Valur í Lengjubikar karla

Í kvöld mánudaginn 19.nóvember eigast við í Lengjubikar karla ÍR og Valur. Leikurinn hefst kl.19:15 og hvetjum við alla Valsara til að styðja við bakið á strákunum. Lesa meira

Risapottur í getraununum

Á laugardaginn næsta 24.nóvember verður sannkallaður risapottur í getraununum Lesa meira

FH - Valur í N1 deild karla

Fimmtudaginn 22.nóvember kl.19:30 eigast við í Kaplakrika FH og Valur í N1 deild karla. Lesa meira

Indriði Áki Þorláksson framlengir

Í dag skrifaði Indriði Áki Þorláksson undir nýjan 3. ára samning við Knattspyrnufélagið Val. Lesa meira

Valur - FSu í 1.deild karla

Í kvöld föstudaginn 23.nóvember eigast við Valur og FSu í 1.deild karla í körfunni. Leikurinn hefst kl.20:00 og vonandi að sem flestir mæti og styðji drengina. Lesa meira

Dregið í bikarkeppni HSÍ

Í hádeginu í dag 22.nóv. var dregið í bikarkeppni HSÍ. Í 16.liða úrslitum karla mætast Valur og Selfoss og verður leikið 2. eða 3.desember en Valsstúlkur og handhafar bikarsins sitja hjá í 16.liða úrslitum kvenna. Lesa meira

Upptaka á leikjum

Knattspyrnudeild Vals leitar að einstakling til þess að aðstoða deildina með því að taka upp leiki. Lesa meira

Haukar - Valur í Domino´s deild kvenna

Miðvikudaginn 28.nóvember kl.19:15 eigast við í Hafnarfirði Haukar og Valur. Við hvetjum Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Valur - Afturelding í N1 deild karla

Á miðvikudag 28.nóvember kl.19:30 eigast við hér að Hlíðarenda Valur og Afturelding í N1 deild karla. Bæði lið eru í neðri helming deildarinnar og þurfa á sigri að halda. Við hvetjum alla Valsarar til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Valsrúmfötin komin aftur

Valsrúmfötin vinsælu eru nú komin aftur og eru þau tilvalin Jólagjöf. Fálkarnir verða með rúmfötin til sölu á Hlíðarenda næstu þrjá laugardaga milli 10-14 og allur ágóði rennur til barna og unglingastarfs Vals. Lesa meira

Valur - Þór A á föstudag í Poweradebikar

Föstudaginn 30.nóvember eigast við í Poweradebikarkeppni karla Valur og Þór Akureyri. Leikurinn hefst kl.20:00 og hvetjum við alla til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Einstaklingsíbúð á leigu

Knattspyrnufélagið Valur leitar að einstaklingsíbúð á leigu. Íbúðin þyrfti helst að vera miðsvæðis og sem næst Hlíðarenda, það væri kostur. Leigusalar eru vinsamlegast beðnir um að senda upplýsingar á hdr@valur.is Lesa meira

Ingólfur Sig og Edvard Börkur í U21

Eyjólfur Sverrisson landsliðaþjálfari U21 hefur kallað saman æfingahóp U21 karla sem æfir í Kórnum um helgina. Við Valsmenn eigum tvo fulltrúa þá Ingólf Sigurðsson og Edvard Börk Óttharsson. Lesa meira

Katrín Gylfadóttir framlengir

Í gærkvöldi skrifaði Katrín Gylfadóttir undir nýjan samning við Val Lesa meira

Björgólfur Takefusa gengur til liðs við Val

Björgólfur Takefusa gekk til liðs við Valsmenn í dag og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Lesa meira