25 fréttir fundust fyrir desember 2012

Valur - Grindavík í Domino's deild kvenna

Laugardaginn 1.desember eigast við Valur og Grindavík í Domino's deild kvenna.Leikurinn hefst kl.16:30 og hvetjum við Valsara til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

Selfoss - Valur í Símabikarnum

Á mánudag þann 3.desember eigast við á Selfossi heimamenn og Valur í 16.liða úrslitum í Símabikar karla. Leikurinn hefst kl.19:30 og vonumst við til að sem flestir Valsarar geri sér ferð austur og styðji drengina. Lesa meira

Magnús Már Lúðvíksson í Val

Magnús Már Lúðvíksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið Val. Lesa meira

Fram - Valur í N1 deild karla

Á fimmtudag 6.desember kl.19:30 eigast við í N1 deild karla Fram og Valur í Reykjavíkurslag af bestu gerð. Leikir þessara liða hafa í gegnum tíðina verið frábær skemmtun og hvetjum við alla Valsarar til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Þú finnur Jólagjöf Valsara á Hlíðarenda

Þú finnur Jólagjöfina fyrir Valsara í Hummelverslun okkar á Hlíðarenda. Fjölbreytt úrval af margvíslegum fatnaði og öðrum vörum á góðu verði. Opnunartími er alla virka daga milli 16-18 og á leikdegi. Lesa meira

Aðventukvöld Friðrikskapellu

Aðventukvöld Friðrikskapellu verður haldið miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 20:00. Karlakórinn Fóstbræður og Valskórinn syngja inn jólin. Ræðumaður kvöldsins verður Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur. Valsmenn eru hvattir til að mæta. Lesa meira

ÍA - Valur í körfu karla

Í kvöld föstudaginn 7.desember kl.19:15 eigast við á Akranesí heimamenn í ÍA og Valur. Lesa meira

Keflavík - Valur í Domino´s deild kvenna

Laugardaginn 8.desember kl. 16:30 eigast við í Keflavík heimakonur og Valur. Við hvetjum Valsara til að styðja stelpurnar. Lesa meira

Málfríður Erna skrifar undir hjá Val

Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Fríða er uppalin Valsari og hefur alla tíð spilað með Val og unnið fjölda titla á sínum ferli. Lesa meira

Jólatónleikar Valskórsins

Jólatónleikar Valskórsins verða haldnir í Friðrikskapellu sunnudaginn 9.desember kl.16:00. Aðgangseyrir er kr.2.000 fyrir fullorðna en kr.1.000 fyrir börn yngri en 16 ára. Lesa meira

Hamar - Valur í körfubolta

Miðvikudaginn 12.desember kl.19:15 eigast við í Hveragerði heimamenn og Valur. Valsmenn sitja í toppsætinu með fullt hús stiga en Hamar er í öðru sæti einnig ósigraðir. Það er því toppleikur í Hveragerði á miðvikudag og hvetjum við Valsara til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Jólagjöf Valsara fæst í Hummelbúðinni

Þú finnur Jólagjöfina fyrir Valsara í Hummelverslun okkar á Hlíðarenda. Fjölbreytt úrval af margvíslegum fatnaði og öðrum vörum á góðu verði. Opnunartími er alla virka daga milli 16-18 og á leikdegi. Lesa meira

Fundarboð

Stjórn Knattspyrnufélagsins Vals, kt. 670269-2569, boðar hér með til félagsfundar (aukafundar) í félaginu, sem haldinn verður miðvikudaginn 19. desember 2012, kl. 20:00 að Hlíðarenda í Reykjavík. Lesa meira

Valur - Haukar N1 deild karla

Fimmtudaginn 13. desember kl.19:30 er síðasti heimaleikur hjá meistaraflokki karla í handbolta á árinu. Gestir okkar eru efsta lið N1, Haukar úr Hafnarfirði. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Valur - KR b í körfu karla

Föstudaginn 14.desember kl 20:00 eigast við Valur og KR b í Poweradebikar karla. Valsmenn eru hvattir til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Valur - Njarðvík í domino´s deild kvenna

Laugardaginn 15.desember eigast við Valur og Njarðvík í Domino´s deild kvenna. Leikurinn hefst kl.14:00 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Jólagjöf Valsara í Hummelbúðinni

Þú finnur jólagjöfina fyrir Valsara í Hummelverslun okkar á Hlíðarenda. Fjölbreytt úrval af margvíslegum fatnaði og öðrum vörum á góðu verði. Fullt af nýjum og spennandi vörum. Lesa meira

Valsrútan - vorönn 2013

Við viljum vekja athygli á því að skráning í Valsrútuna fyrir yngstu iðkendur Vals er hafin. Rútan mun hefja akstur 8.janúar. Lesa meira

Skráning og greiðsla æfingagjalda 2013

Þá hefur verið opnað fyrir skráningu og greiðslur á æfingar hjá yngriflokkum Vals fyrir vor 2013. Frístundastyrkur verður klár til ráðstöfunnar frá og með 1.janúar 2013 Lesa meira

Opnunartími á Hlíðarenda yfir jólin

Opnunartími á Hlíðarenda verður eftirfarandi um jólin. Lesa meira

Gleðilega hátíð

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári - Knattspyrnufélagið Valur Lesa meira

Flugeldasala Vals

Flugeldasala Vals fer fram í Fjósinu á milli jóla og nýárs. Frábært úrval af flugeldum af öllum stærðum og gerðum. Lesa meira

Íþróttamaður Vals á gamlársdag

Í hádeginu á gamlársdag fer fram venju samkvæmt val á íþróttamanni Vals. Þetta er í 20 skipti sem að valið fer fram og hvetjum við Valsara til að fjölmenna á Hlíðarenda og fá sér kaffi, kakó og kökubita Lesa meira

Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012

Venju samkvæmt fer fram á gamlársdag kjör á íþróttamanni Vals. Að þessu sinni er það Guðný Jenný Ásmundsdóttir handknattleikskona sem hlaut nafnbótina og er hún vel að henni komin. Lesa meira