28 fréttir fundust fyrir júní 2012

KR - Valur Pepsídeild kvenna

Á mánudag mætast liðin sem spiluðu til úrslita í bikarkeppni KSÍ í fyrra. Lesa meira

Gústi með körfuboltabúðir 4.-7.júní

Ágúst Björgvinsson, körfuknattleiksþjálfari verður með sínar elleftu körfuboltabúðir í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Lesa meira

Ársmiðasala - Lækkað verð

Sala ármiða er í fullum gangi hjá Knattspyrnufélaginu Val. Nú eru nokkrar umferðir búnar og því er búið að lækka verðið. Lesa meira

Hjálmar Þór framlengir

Hjálmar framlengir samning við handknattleiksdeild Vals. Lesa meira

Elín Metta valin í A landsliðið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Búlgaríu. Lesa meira

Þór - Valur, Borgunarbikarinn

Í kvöld eigast við norður á Akureyri heimamenn í Þór og Valsmenn í 32 liða úrslitum í Borgunarbikarnum. Leikurinn verður einnig í beinni á netinu. Lesa meira

Fylkir-Valur

Spennandi leikur Lesa meira

Katla Rún og Lísbet valdar til æfinga með U19

Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur tilkynnt æfingahóp fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Noregi í júlí. Lesa meira

Fylkir - Valur Pepsídeild kvenna

Á mánudagskvöldið mættust lið Vals og Fylkis í 6.umferð Pepsídeild kvenna. Lesa meira

Björgvin Hermannsson jarðsunginn

Björgvin Hermannsson fyrrum markvörður og Íslandsmeistari með Val 1956 verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag, mánudaginn 11.júní kl.13.00 Björgvin fæddist 27.júní 1938 og lést 24.maí 2012. Lesa meira

Borgunarbikarinn

Í hádeginu í dag var dregið í Borgunarbikarnum. Bæði lið leika á útivelli en bikarameistarar kvenna í Val mæta Hetti og strákarnir mæta Þrótti Reykjavík. Lesa meira

Hin hliðin

Að þessu sinni sýnir annar af tveimur stórgóðu markmönnum meistarflokks karla í knattspyrnu á sér hina hliðina. Lesa meira

Ágústa Edda ráðin yfirþjálfari yngri flokka í handbolta

Í gær var gengið frá ráðningu Ágústu Eddu í starf yfirþjálfara yngri flokka í handbolta, en hún tekur við starfinu af Óskari Bjarna Lesa meira

Stjarnan - Valur Pepsídeild karla

Stórleikur á splúnkunýju "teppi" í Garðabænum á föstudagskvöld. Lesa meira

Íris Ásta aftur í Val

Í dag skrifaði Íris Ásta Pétursdóttir undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Lesa meira

Valur - ÍA Pepsídeild karla

Á miðvikudagskvöldið þann 20.júní komu Akurnesingar í heimsókn til okkar á Hlíðarenda. Lesa meira

Marteinn Högni og Sindri valdir til æfinga með U17

Gunnar Guðmundsson þjálfari U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið hóp á úrtaksæfingar liðsins. Lesa meira

Barnagæsla á heimaleikjum

Valkyrjur ásamt iðkendum í 4 fl.kvk. munu bjóða upp á barnagæslu á heimaleikjum meistaraflokks karla og kvenna í fótboltanum í sumar. Lesa meira

Valur - FH Pepsídeild kvenna

Á sunnudag þann 24.júní kl. 14:00 eigast við hér á Hlíðarenda Valur og FH. Lesa meira

U-20 ára landslið karla klárt - 3 úr Val

Þjálfarar U20 ára landsliðs Íslands í handbolta hafa valið landslið sem tekur þátt í lokakeppni EM í handbolta í Tyrklandi í júlí. Lesa meira

Þróttur - Valur Borgunarbikar karla

Á mánudag þann 25.júní eigast við í Laugardalnum Þróttur og Valur í Borgunabikarkeppni karla. Lesa meira

"Rauðir erum vér"

Stákarnir í 5. flokk Vals í fótbolta tóku sig til og sungu nokkur Valslög inná disk. Lesa meira

Fjórir Valsmenn á leið í lokakeppni EM

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U18 í handbolta hefur valið 16 manna hóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Austurríki í júlí. Lesa meira

Valur skokk

Valur skokk með byrjendaátak. Allir velkomnir á byrjendaátakið sem hlaupahópurinn stendur fyrir. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 frá Hlíðarenda. Lesa meira

Rúnar Ingi Erlingsson til Vals

Rúnar Ingi Erlingsson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Val. Rúnar Ingi er uppalinn í Njarðvík þar sem hann spilaði í úrvalsdeild á síðasta tímabili. Lesa meira

Mikið um að vera hjá yngri flokkum Vals

Þessa dagana er mikið um að vera hjá öllum yngri flokkum Vals í knattspyrnu og hver helgin undirlögð í mótum. Lesa meira

Hlynur Morthens markmannsþjálfari hkd Vals

Hlynur Morthens þjálfar markmenn yngri flokka Lesa meira

Leikið í Pepsídeild og Borgunarbikar

Báðir meistarflokkar félagsins í knattspyrnu eru á faraldsfæti í dag. Lesa meira