12 fréttir fundust fyrir nóvember 2013

Halldór Hermann í Val

Halldór Hermann Jónsson hefur gert tveggja ára samning við Val eða út tímabilið 2015. Halldór Hermann er baráttujaxl og vinnusamur leikmaður, sem er gulls ígildi og við bjóðum hann að sjálfsögðu velkominn á Hlíðarenda. Lesa meira

Elín Metta endurnýjar

Elín Metta Jensen skrifaði i kvöld undir nýjan samning Lesa meira

Þór Hinriksson tekur við 2.flokk kvenna

Þór Hinriksson hefur verið ráðinn þjálfari hjá 2.flokk kvenna í knattspyrnu. Við bjóðum Þór að sjálfsögðu velkominn til starfa. Lesa meira

Valsbúðin

HUMMEL sendingin er komin! Fullt af alls konar vörum sem að við höfum verið að bíða spennt eftir. Hlífðarjakkar, innanundir stuttbuxur, innanundir síðbuxur, markmannstreyjur og margt fleira. Lesa meira

Handboltatvenna á laugardag!

Á laugardaginn fer fram Valstvenna í handboltanum þegar meistaraflokkarnir okkar eiga báðir heimaleiki í Vodafonehöllinni. Strákarnir mæta ÍBV kl. 13:30 en stelpurnar eiga stórleik gegn Stjörnunni kl. 15:30. Hér má nálgast upphitunarmyndband fyrir kvennaleikinn. Lesa meira

Mikil framför, pistill

Öðru sinni á þessu hausti fengum við heimaleiki beggja handboltaliða Vals á sama degi. Lesa meira

Mikil framför - pistill

Öðru sinni á þessu hausti fengum við heimaleiki beggja handboltaliða Vals á sama degi. Að þessu sinni fylltist húsið af utanbæjarfólki. Lesa meira

Jafntefli í toppslag – pistill

Seinni leikur laugardagsins var toppslagur í Olísdeild kvenna þegar Ungmennafélagið Stjarnan úr Garðabæ stormaði í hús ásamt nokkrum tugum stuðningsmanna. Lesa meira

Æfingaleikur Valur - Grindavík

Valur og Grindavík áttust við í æfingaleik í Egilshöll á sunnudag. Lesa meira

Einar Ólafsson áfram með 2.flokk karla í knattspyrnu

Knattspyrnufélagið Valur og Einar Ólafsson þjálfari hafa komist að samkomulagi um að Einar haldi áfram sem þjálfari hjá 2.flokkk karla í knattspyrnu. Lesa meira

Laufey endurnýjar samning

Laufey Björnsdóttir endurnýjaði samning sinn við Val Lesa meira

Íþróttaskóli Vals búinn árið 2013, snýr aftur í janúar 2014

Íþróttaskóli Vals lauk 12 skipta námskeiði um liðna helgi. Alls voru um 50 börn á leikskólaaldri skráð skólann sem tókst mjög vel. Nýtt námskeið hefst í Janúar 2014. Lesa meira