18 fréttir fundust fyrir desember 2013

Valur - ÍR Olísdeild karla 5.des. kl.19:30

Við minnum alla Valsara á að þann 5.desember fer fram leikur Vals og ÍR í Olísdeild karla. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og drengirnir þurfa á ykkar stuðning að halda. Áfram Valur Lesa meira

Kristín Ýr framlengir

Kristín Ýr Bjarnadóttir framlengdi í dag samning sinn við Val Lesa meira

Jólatónleikar Valskórsins

Við minnum á Jólatónleika Valskórsins þann 8.desember klukkan 16:00 Lesa meira

Sjálfboðaliðinn

Við hvetjum alla til þess að fara inn á www.isi.is smella á „Allir sem einn“ og skrá inn sitt vinnuframlag. Með því móti náum við að gera störf sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar sýnilegri. Lesa meira

Bikarslagur á laugardag! Valur 2 - Valur

Laugardaginn 7.desember fer fram afar athyglisverður bikarslagur í Vodafonehöllinni þegar liðs Vals 2 mætir aðaliði Vals í Coca-Cola bikarnum í handbolta. Hér er tilvalið tækifæri að sjá gamlar kempur á velli gegn núverjandi hetjum Vals. Leikurinn hefst kl. 16.00 Hér að neðan má sjá spádóma Valsarans og handboltasérfræðingsins Guðjóns "Gaupa" Guðmundsonar sem ræddi við Val Handbolta. Meiri uppitun má sjá á fésbókarsíðu Vals Handbolta. Lesa meira

Flugfélag Íslands Deildabikarinn

Meistaraflokkur Vals mætir Gróttu í dag í Flugfélag Íslands Deildarbikarnum Lesa meira

Úrdrætti í Jólahappdrætti Vals frestað

Úrdáttur í Jólahappdrætti Vals fer fram 3.janúar 2014 en EKKI 13.desember 2013 eins og áður var auglýst. Enn er hægt að kaupa miða. Lesa meira

Lucas Ohlander skrifar undir hjá Val

Lucas Ohlander hefur skrifað undir 2ja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Lesa meira

Körfuboltabúningar - seinkun

Pöntun 3 á Henson körfuboltafatnaði sem átti að koma í dag kemur því miður ekki fyrr en á mánudag. Lesa meira

Nýr leikmaður í meistaraflokk kvenna í körfubolta

Valur hefur sagt skilið við Jaleesu Butler og eftir áramót mun nýr leikmaður mæta til landsins. Leikmaðurinn sem um ræðir er heitir Anna Martin og hefur undanfarin ár spilað með DePaul háskólanum sem er með þeim sterkari í Bandaríkjunum. Lesa meira

Ian Williamson áfram í Val

Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Lesa meira

Æfingagjöld og skráningar 2014

Það hefur verið opnað fyrir skráningar í alla flokka fyrir vorönn 2014. Lesa meira

Íþróttaskóli Vals - vorönn 2014

Íþróttaskóli Vals mun hefjast að nýju þann 11.janúar. Skráning fer fram á www.valur.is og við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst. Lesa meira

Flugeldasala Vals

Þá er komið að hinni árlegu flugeldasölu Vals. Verslum á heimavelli og eflum félagið. Flugeldasalan hefst þann 28.desember kl.16:00 Lesa meira

Jólaball

Þann 29.desember verður jólaball fyrir alla káta krakka í Vodafonehöllinni á vegum 3.flokks karla í knattspyrnu. Ballið hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 17. Miðaverð er 1000 kr. fyrir börn og 500 kr. fyrir fullorðna, þó hámark 3000 kr. fyrir hverja fjölskyldu. Lesa meira

Valsmenn standa sig vel í Svíþjóð!

Ungur og efnilegur hópur Valsmanna hélt til Svíþjóðar annan jóladag. Þeim var boðið að taka þátt á Norðurlandameistaramótinu í handbolta, Norden Cup. Lesa meira

Íþróttamaður Vals 2013

Í hádeginu á gamlársdag fer fram venju samkvæmt val á íþróttamanni Vals. Þetta er í 21 skipti sem að valið fer fram og hvetjum við Valsara til að fjölmenna á Hlíðarenda og fá sér kaffi, kakó og kökubita. Lesa meira

Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013

Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013 og hefur einnig skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Lesa meira