60 fréttir fundust fyrir apríl 2013

Valur - Þór Akureyri í körfu

Þriðjudaginn 2.apríl hefst úrslitakeppnin í körfunni um sæti í Domino´s deild karla. Við eigum heimaleik gegn Þór frá Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:00. Við hvetjum Valsara til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Keflavík - Valur í úrslitakeppni Domino´s deild kvenna

Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna hefst miðvikudaginn 3.apríl og eigum við útileik gegn deildarmeisturum Keflavíkur. Leikurinn hefst kl.19:15 og fer fram í Keflavík. Leikur tvö er síðan að Hlíðarenda laugardaginn 6.apríl kl.16:30 Lesa meira

Valur - Haukar í úrslitakeppni N1 kvenna

Fimmtudaginn 4.apríl hefst úrslitakeppnin í N1 deild kvenna og eigum við heimaleik gegn Haukum úr Hafnarfirði. Leikurinn hefst kl.19:30 og hvetjum við Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Svava Rós endurnýjar samning

Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði undir nýjan samning Lesa meira

Fimm úr Val og Jenný best

Í hádeginu í dag miðvikudaginn 3.apríl var lið síðari hluta N1 deildar kvenna valið. Fjórir leikmenn úr deildarmeistaraliði Vals í handknattleik kvenna voru valdir í liðið og þjálfari Vals Stefán Arnarson var valinn besti þjálfarinn þannig að Valur á fimm í úrvalsliðinu. Lesa meira

Afgerandi sigur á Haukum - Pistill

Þá er úrslitakeppnin hafin í N1-deild kvenna. Landsleikjahléinu er lokið og átta efstu liðin í deildinni keppa innbyrðis í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Lesa meira

Valur - Þór A leikur 3 í körfunni

Sunnudaginn 7.apríl eigast við í leik 3 lið Vals og Þórs frá Akureyri í Vodafonehöllinni Hlíðarenda. Leikurinn hefst kl.14:00 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna. Lesa meira

Valur - Keflavík í Domino´s deild kvenna

Laugardaginn 6.apríl kl. 16:30 er leikur tvö á milli Vals og Keflavíkur í undanúrslitum kvenna í körfubolta. Valsstúlkur unnu fyrsta leikinn í Keflavík og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna á laugardag og styðja stelpurnar. Lesa meira

Haukar - Valur í N1 deild kvenna

Laugardaginn 6.apríl eigast við á Ásvöllum í Hafnarfirði Haukar og Valur í leik tvö í átta liða úrslitum N1 deildar kvenna. Leikurinn hefst kl.16:00 og vonandi að Valsmenn mæti til að styðja stelpurnar. Lesa meira

Valur - Grótta umspil í handboltanum

Þriðjudaginn 9.apríl eigast við í umspili um laust sæti í N1 deild karla Valur og Grótta. Leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni Hlíðarenda og hefst kl. 19:30 Lesa meira

Keflavík - Valur í Domino´s deild kvenna

Þriðjudaginn 9.apríl eigast við í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna Keflavík og Valur. Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst kl. 19:15 Lesa meira

Valur - KA í Lengjubikar karla

Á þriðjudag þann 9.apríl eigast við í Lengjubikar karla í knattspyrnu Valur og KA. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl.18:30. Lesa meira

Íþróttaskóli Vals - vor 2013

Fyrri ákvörðun okkar um að fresta Íþróttaskólanum hefur verið endurskoðuð og það er mér sönn ánægja að tilkynna það að ákveðið hefur verið að hefja Íþróttaskóla Vals laugardaginn 13.apríl klukkan 9:40 á Hlíðarenda. Lesa meira

U17 karla í knattspyrnu

U17 karlalið Íslands í knattspyrnu er á leið til Wales þar sem drengirnir taka þátt í undirbúningsmóti á vegum UEFA dagana 11. - 14.apríl. Valur á tvo fulltrúa í þessum hóp en þeir Sindri Scheving og Darri Sigþórsson voru valdir í þennan hóp. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis. Lesa meira

Valur - Hamar í körfunni

Fimmtudaginn 11.apríl eigast við í leik 1 Valur og Hamar í úrslitum um laust sæti í Domino´s deild karla. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda og hefst kl.20:00. Lesa meira

Valur - Keflavík í undanúrslitum Domino´s deild kvenna

Laugardaginn 13.apríl fer fram fjórði leikur á milli Vals og Keflavíkur í undanúrslitum í Domino´s deild kvenna. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val og með sigri á laugardag tryggja stelpurnar sér sæti í úrslitum. Leikurinn hefst kl. 16:00 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Grótta - Valur í handbolta karla

Fimmtudaginn 11.apríl eigast við í leik 2 Grótta og Valur í umspili um laust sæti í N1 deild karla. Leikurinn fer fram á Seltjarnarnesi og hefst kl.19:30. Lesa meira

Öruggt gegn Gróttu - Pistill

Það er puð að vera diggur stuðningsmaður Vals þessa dagana. Allir meistaraflokkar félagsins standa í stórræðum þar sem mikið er í húfi. Stelpurnar í hand- og körfuboltanum eru í titilbaráttu en strákarnir í baráttu um efstu deildar sæti. Lesa meira

Valur - Stjarnan í undanúrslitum N1 kvenna

Föstudaginn 12.apríl eigast við í fyrsta leik í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta Valur og Stjarnan. Leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni Hlíðarenda og hefst kl.19:30 Lesa meira

Gróttan kláruð - Pistill

Íþróttafréttaritarinn safnaði kjarki til að yfirgefa blíðuna í Skólavörðuholtinu og skellti sér vestur á Nes þar sem lognið er ámóta algengt og á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Lesa meira

Lengjubikar karla og kvenna um helgina

Föstudaginn 12.apríl eigast við í Lengjubikar karla í knattspyrun Valur og Selfoss. Leikurinn hefst kl.19:00 og fer fram í Egilshöll. Sunnudaginn 14.apríl eigast við einnig í Egilshöll Valur og FH í Lengjubikar kvenna og hefst leikurinn kl14:00. Lesa meira

Valur - Keflavík Domino´s deild kvenna

Laugardaginn 13.apríl fer fram fjórði leikur á milli Vals og Keflavíkur í undanúrslitum í Domino´s deild kvenna. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val og með sigri á laugardag tryggja stelpurnar sér sæti í úrslitum. Leikurinn hefst kl. 16:00 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Þorgerður Anna framlengir hjá Val

Handknattleikskonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur skrifað undir 2.ára samning við handknattleiksdeild Vals. Þorgerður Anna hefur verið einn besti leikmaður liðsins og máttarstólpi. Þetta eru mikil gleðitíðindi og frábærar fréttir fyrir alla Valsara. Lesa meira

U17 kvenna í knattspyrnu

Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu hefur valið hópinn sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Wales í apríl. Þrjár stúlkur úr Val voru valdar í hópinn en það voru þær, Málfríður Anna Eiríksdóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir. Lesa meira

Stjarnan - Valur N1 deild kvenna

Sunnudaginn 14.apríl eigast við í leik tvö Stjarnan og Valur í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. Leikurinn fer fram í Garðabæ og hefst kl.16:00. Lesa meira

Seiglusigur á Stjörnunni - Pistill

Ýmsir eiga það til að vera fremur værðarlegir á föstudagskvöldum. Vinnuvikan er á enda og auðvelt að hlamma sér í sófann og láta mata sig á einhverju áreynslulausu á borð við Barnaby ræður gátuna. Lesa meira

Hamar - Valur í körfunni

Sunnudaginn 14.apríl kl.19:15 fer fram leikur tvö í umspili um laust sæti í Domino´s deild karla. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Val sem tryggir sér sætið með sigri í Hveragerði. Lesa meira

Valur í Domino´s deild karla

Valsmenn tryggðu sér í gærkvöldi síðasta lausa sætið í Domino´s deild karla eftir glæsilegan útisigur á Hamri í Hveragerði. Leikurinn var jafn og spennandi en Valsmenn þó með frumkvæðið og í hálfleik var staðan 31-43 fyrir Val en lokatölur voru 74-80 og Valsmenn því í efstu deild í vetur. Lesa meira

Keflavík - Valur oddaleikur

Þriðjudaginn 16.apríl kl.19:15 eigast við í oddaleik í Keflavík heimastúlkur og Valur. Staðan í einvíginu er 2-2 og hafa allir leikir unnist hingað til á útivelli. Liðið sem sigrar mun mæta KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í Domino´s deild kvenna. Lesa meira

Valur - Stjarnan N1 deild kvenna

Miðvikudaginn 17.apríl kl.20:00 eigast við Valur og Stjarnan í N1 deild kvenna. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. Við hvetjum alla til að fjölmenna og svara kalli fyrirliðans sem óskaði eftir almennilegri mætingu og stuðningi. Lesa meira

Valur - Stjarnan umspil í N1 karla

Föstudaginn 19.apríl er fyrsta viðureign um laust sæti í N1 deild karla. Valsmenn mæta Stjörnunni á Hlíðarenda kl.19:30 og hvetjum við alla Valsmenn að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Sumarbúðir í Borg

Að gefnu tilefni viljum við koma þeim skilaboðum til Valsara nær og fjær að Sumarbúðir í Borg verða starfræktar í sumar. Endanleg dagsetning er ekki komin en þær munu hefjast snemma í júní. Við munum koma með dagsetningu þegar hún liggur ljós fyrir. Lesa meira

Tap í Mýrinni - Pistill

Undirritaður hafði orð á því eftir síðasta leik Vals og Stjörnunnar að Valsliðið virkaði fremur værukært á meðan Stjörnustelpur væru baráttuglaðar og ákveðnar í því að gera okkur gramt í geði. Sunnudagsleikurinn skoðast í því ljósi. Lesa meira

Skákmót Vals

Skákmót Vals verður endurvakið í Lollastúku þriðjudaginn 23.apríl og hefst kl.18.00 Keppt verður um Hrókinn en það er gripur sem kom í leitirnar vegna starfa minjanefndar félagsins. Lesa meira

Valshlaupið 17.maí

Föstudaginn 17. maí verður Valshlaupið haldið í þriðja sinn og hefst hlaupið kl 18:30 við Valsheimilið að Hlíðarenda. Lesa meira

Valur - Stjarnan umspil N1 deild karla

Föstudaginn 19.apríl er fyrsta viðureign um laust sæti í N1 deild karla. Valsmenn mæta Stjörnunni á Hlíðarenda kl.19:30 og hvetjum við alla Valsmenn að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu

Lengjubikarinn er í fullum gangi og eiga bæði karla og kvennalið félagsins leiki í vikunni. Fimmtudaginn 18.apríl kl.19:00 eigast við í 8.liða úrslitum Valur og Fylkir í karlaflokki og á föstudag kl.19:00 eigast við Valur og Breiðablik í kvennaflokki. Báðir leikir fara fram í Egilshöll. Lesa meira

5.flokkur Íslandsmeistarar

Valur hélt norður til Akureyrar föstudaginn 12. apríl síðastliðinn til þess að keppa á fjölliðamóti í handbolta. Þetta var fimmta og jafnframt síðasta mót vetrarins hjá þessum árgangi og hafði verið háð mikil barátta yfir veturinn þar sem Valsarar höfðu sigrað tvö mót fram að þessu. Lesa meira

5.flokkur kvenna í 3.sæti

5. flokkur kvenna (yngra ár) gerði góða ferð til Akureyrar um helgina þar sem þær spiluðu á síðasta móti Íslandsmótsins. Tvö lið mættu til keppni og stóðu bæði liðin sig með miklum sóma. Lesa meira

Stjarnan - Valur í N1 deild kvenna

Laugardaginn 20.apríl fer fram í Mýrinni Garðabæ leikur fjögur á milli Vals og Stjörnunnar. Leikurinn hefst kl.15:00 og hvetjum við alla Valsara til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

2.flokkur Vals í 4.liða úrslit

2.flokkur kominn í 4.liða úrslit Íslandsmótsins. Lesa meira

Skákmót Vals

Skákmót Vals verður endurvakið í Lollastúku þriðjudaginn 23.apríl og hefst kl.18.00 Keppt verður um Hrókinn en það er gripur sem kom í leitirnar vegna starfa minjanefndar félagsins. Lesa meira

Ekki fyrir hjartveika – pistill

Eftir því sem árin líða þá lærist manni hægt og bítandi að maður fær almennt í lífinu það sem maður á skilið. Lesa meira

Valur - Stjarnan Lengjubikar karla í knattspyrnu

Mánudagskvöldið 22.apríl eigast við í undanúrslitum í Lengjubikar karla Valur og Stjarnan. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl.19:00. Lesa meira

Valur - Stjarnan oddaleikur N1 kvenna

Mánudagskvöldið 22.apríl er oddaleikur um sæti í úrslitum N1 deildar kvenna á milli Vals og Stjörnunnar. Staðan í einvíginu er 2-2 og liðið sem sigrar mun mæta Fram í úrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Leikurinn fer fram að Hlíðarenda og hefst kl.20:00 Lesa meira

Stjarnan - Valur í umspili N1 karla

Sunnudaginn 21.apríl eigast við í Mýrinni Stjarnan og Valur í umspili um laust sæti í N1 deild karla. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Val og með sigri tryggja þeir sæti sitt í N1 deild karla. Leikurinn fer fram í Garðabæ og hefst kl.19:30 Lesa meira

Sigurviljinn á sínum stað – pistill

Ertu franskbrauð eða ertu rúgbrauð? Þannig spurðu krakkar hvorir aðra um það leyti sem Hrafnhildur Skúladóttir kom í heiminn. Ekki svo að skilja að Hrafnhildur hafi verið örlagavaldur strax við fæðingu heldur var þetta partur af leik sem ungir krakkar léku sér við í þá daga. Lesa meira

N1-deildarsætið tryggt – pistill

Ekkert lið í handbolta karla hefur hampað Íslands- og bikarmeistaratitlunum jafn oft og Valur. Það hefur því ekki lagst sérstaklega vel í okkur gömlu hundana að þurfa að vera berjast við falldrauginn þetta vorið. Lesa meira

Skákmót Vals í dag

Skákmót Vals verður endurvakið í Lollastúku þriðjudaginn 23.apríl og hefst kl.18.00 Keppt verður um Hrókinn en það er gripur sem kom í leitirnar vegna starfa minjanefndar félagsins. Lesa meira

Lokað sumardaginn fyrsta

Valsheimilið er lokað sumardaginn fyrsta og óskum við öllum gleðilegs sumars. Lesa meira

Valur - Breiðablik úrslitaleikur Lengjubikars karla

Laugardaginn 27.apríl fer fram úrslitaleikur Lengjubikars karla í knattspyrnu. Valsmenn mæta þar Breiðablik og fer leikurinn fram á Samsung vellinum í Garðabæ og hefst hann kl. 16:00. Lesa meira

Valur - Þór/KA Lengjubikar kvenna undanúrslit

Fimmtudaginn 25.apríl fer fram undanúrslitaleikur í Lengjubikar kvenna á milli Vals og Þórs/KA. Leikið er í Egilshöll og hefst leikurinn kl.15:00 Lesa meira

Takk stelpur – pistill

Það var tómarúm í manni í gær þegar ljóst var að Valsstelpurnar væru úr leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta. Margir detta umsvifalaust í „hvað ef“ gryfjuna: Lesa meira

Ólafur Stefánsson og Claes Hellgren á landinu.

Ólafur og Claes Hellgren með æfingar þessa vikuna. Lesa meira

FH - VALUR 2.fl.kk í kvöld

2.flokkur Vals í handknattleik mætir FH í Kaplakrika í kvöld í undanúrslitum Íslandsmótsins. Við hvetjum alla Valsara til að mæta í krikann klukkan 20:30 og styðja við bakið á strákunum! Þeir eru bara einum leik frá því að spila úrslitaleik um titilinn. ÁFRAM VALUR Lesa meira

Lengjubikar kvenna og karla - Úrslitaleikir

Laugardaginn 27.apríl og sunnudaginn 28.apríl fara fram úrslitaleikirnir í Lengjubikar kvenna og karla. Lesa meira

Geir Guðmunds og Guðmundur Hólmar til Vals

Geir Guðmunds og Guðmundur Hólmar til liðs við Val. Lesa meira

Hreinsunardagur

Nú ætla Valsmenn og-meyjar að storma á Hlíðarenda miðvikudaginn 1. maí kl. 09:00 - 14:00 til að hreinsa, fegra og bæta umhverfið okkar. Lesa meira

Björk Björnsdóttir í Val

Komin heim frá Noregi Lesa meira

Lokað 1.maí

Valsheimilið er lokað 1.maí en það verður opnað aftur fimmtudaginn 2.maí. Lesa meira