13 fréttir fundust fyrir apríl 2014

Rebekka Sverrisdóttir í Val

Rebekka Sverrisdóttir hefur gengið til liðs við mfl kvenna í knattspyrnu frá KR Lesa meira

Rowdies 1 - 1 Valur

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék æfingaleik við Tampa Bay Rowdies þann 31.mars á Florida þar sem drengirnir eru staddir í æfingaferð. Lesa meira

U17 landslið Íslands í knattspyrnu karla

U17 landslið karla luku þátttöku í milliriðli fyrir EM í gær með því að tapa 3-0 gegn sterku liði Portúgala. Þar með er ljóst að Ísland kemst ekki í lokakeppnina þar sem Ísland endaði í þriðjasæti í sínum riðli með 1 stig. Lesa meira

Hver er maðurinn?

Kári Spence Andrésson er 19 ára írskur landsliðsmaður sem gekk til liðs við 2. flokk Vals fyrir þetta tímabil. Írar hafa ekki verið hátt skrifaðir í handboltanum og fáir sem stunda handbolta á Írlandi Lesa meira

Sumarið nálgast

Senn líður að páskum en það sem meira er það líður að upphafi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2014. Lesa meira

Skákmót Vals-Hrókurinn

Skákmót Vals-Hrókurinn verður haldið í Lollastúku 30.apríl n.k. og hefst kl.1800. Lesa meira

Maraþonkörfubolti Vals – 24klst

Föstudaginn 11. apríl kl 20.00 hófu strákarnir í yngri flokkum Vals 24 klst körfuboltamaraþon til að safna áheitum fyrir yngriflokkastarfið og fyrir ferð þeirra í Red Auerbach körfuboltabúðirnar í júlí. Lesa meira

Undanúrslitaeinvígi Olísdeildar karla og kvenna

Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár. Ákveðið hefur að bjóða upp á tvíhöfða þegar hægt er. Þetta þýðir að við gætum fengið fjóra tvíhöfða á næstu vikum. Lesa meira

Hefndin er sæt – pistill

Síðari viðureign dagsins var á milli karlaliða Vals og ÍBV. Ekki hef ég yfirheyrt vitni um það hvernig stóð á sneypuför strákanna til Eyja þar sem þeir töpuðu með fjórum mörkum eftir að hafa verið 7 mörkum undir þegar verst lét. Lesa meira

Ágætis byrjun – pistill

Gleðilegt sumar kæru Valsmenn! Þá er veturinn að baki og sumardagurinn fyrsti runninn upp. Verkefni dagsins voru tvær viðureignir við ÍBV. Stelpurnar áttu fyrri leikinn. Lesa meira

Anton Ari og Gunnar í Val

Tveir ungir og efnilegir strákar hafa skrifað undir samnging við Knattspyrnudeild Vals. Þetta eru þeir Anton Ari Einarsson og Gunnar Gunnarsson. Lesa meira

Skilaboð frá Ólafi Stefáns og Stefáni Arnars.

ég hvet alla til að klikka á þessa frétt og lesa skilaboðin sem Óli og Stebbi eru með til allra Valsara. Lesa meira

Kæru Valsarar

Nú þegar íslandsmótið er handan við hornið finnst okkur tilvalið að láta frá okkur smá pistil um hvernig undirbúningurinn hefur verið hjá okkur í vetur og fleira. Lesa meira