37 fréttir fundust fyrir maí 2014

Andlát: Helgi Daníelsson

Helgi Daníelsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, lést á Sjúkrahúsi Akraness í gær, 81 árs að aldri. Hann var Landsliðsmarkvörður í knattspyrnu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og lék 25 landsleiki. Lesa meira

Valur vs KR; baráttan um borgina

Nú styttist í að Pepsi deild karla hefjist með tilheyrandi spennu, gleði og eftirvæntingu. Fyrsti leikur okkar manna er gegn vinum okkar úr vesturbænum, KR. Lesa meira

Sumarnámskeið Vals

hér má sjá allar upplýsingar um sumarnámskeið í boði Vals. Lesa meira

Valur Íslandsmeistari í 5.fl.kk 2013-2014 - pistill

Síðastliðna helgi 25.-27. april fór fram síðasta Íslandsmeistaramót hjá strákunum á eldra ári í 5. flokki. Að venju var Valur skráð með tvö lið. Mótið var haldið á vegum HK. Lesa meira

Reykjavíkurslagur af bestu gerð

KR-Valur Pepsídeild karla mætast í leik númer 1000 hjá Knattspyrnufélaginu Val í efstu deild! Lesa meira

Sala á árskortum Vals hafin!

Árskort á heimaleiki Vals í knattspyrnu eru núna til sölu á skrifstofu Vals og í sjoppunni að á Vodafonevellinum. Lesa meira

Breytingar á leikjum í Pepsí-deild karla

Þar sem leikur Vals og Keflavíkur í Pepsi-deild karla verður leikinn á Gervigrasinu í Laugardal hefur eftirfarandi leikjum í Pepsi-deild karla verið breytt: Lesa meira

Úrslit Olísdeildar kvenna - leikur 1

Miðvikudaginn 7.maí klukkan 19:45 hefst einvígi Vals og Stjörnunnar í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikur eitt fer fram í Mýrinni í Garðabæ og við hvetjum auðvitað alla Valsara til að mæta á svæðið og öskra stelpurnar áfram. Lesa meira

Aðalfundur Vals

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn fimmtudaginn 8 maí að Hlíðarenda kl 17:00. Lesa meira

Vormót Vals 17-18 maí

Vormót Vals í körfubolta í fer fram í Vodafonehöll 17 – 18 maí næstkomandi. Mótið er fyrir drengi og stúlkur 13 ára og yngri. (7. Flokkur og niður). Lesa meira

Darri Sigþórsson til FCK

Darra Sigþórssyni hefur verið boðið til æfinga hjá Danska stórveldinu FC Köbenhavn. Darri mun halda út í lok maí og æfa með FCK frá 26.-30.maí. Lesa meira

Valur-Keflavík Pepsídeild karla - Mætir þú ekki örugglega?

Valur-Keflavík, 2 umferð í Pepsi deild karla Leikurinn verður á Þróttaravellinum í Laugardag í kvöld fimmtudaginn 8.maí kl. 20:30 Lesa meira

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda fer fram í Reykjavík dagana 18.-23. Valur á tvo fulltrúa í Reykjavíkurúrvali í handknattleik en það eru þær Sigríður Birta Pétursdóttir og Auður Ester Gestsdóttir. Lesa meira

Afmæli Vals!

Á sunnudaginn kemur, 11. Maí, verður Valur 103 ára. Að þessu tilefni verður eftirfarandi dagskrá að Hlíðarenda og hefst hún stundvíslega kl 11:30: Lesa meira

Vorhappdrætti Vals

Í dag hefst sala á happdrættismiðum til styrktar barna- og unglingasviðs Vals. Hver miði kostar 2000 og allar tekjur happdrættisins renna óskiptar til barn og unglingasviðs. Lesa meira

Fjölnir - Valur Pepsídeild karla

11.maí klukkan 19:15 mætast Fjölnir og Valur í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Lesa meira

Nýr formaður Vals

Nýr formaður var kjörinn á aðalfundi Vals þann 8 maí, Björn Zoëga. Björn tekur við af Herði Gunnarssyni sem hafði verið formaður sl fjögur ár og setið í stjórnum félagsins í tæp 28 ár Lesa meira

Brjáluð spenna – pistill

Það er ótrúlegt álag á taugarnar að fylgjast með sumum handboltaleikjum. Föstudagsleikur Valsstelpna gegn Stjörnunni var einn af þessum taugatitrurum. Lesa meira

Afsökunarbeiðni til Florentinu Stanciu

Þau mistök áttu sér stað af hendi Valsara, í pistli á heimasíðu Vals, að markvörður Stjörnunnar í handbolta, Florentina Stanciu, var kölluð trúður. Eru þessi skrif ekki í anda þeirrar háttvísi sem Knattspyrnufélagið Valur vill hafa að leiðarljósi. Florentina er því hér með beðin innilegrar afsökunar á þessum mistökum. Lesa meira

Dómari ársins

Valsarinn Rögnvaldur Hreiðarsson hefur verið valinn dómari ársins í Domino's deild karla og kvenna í körfuknattleik. Lesa meira

Valur - Stjarnan Olísdeild kvenna

Miðvikudaginn 14.maí er komið að ögurstund hjá stelpunum í handbolta hjá Val. Stjarnan mætir á svæðið í leik 4 í úrslitum Olísdeildarinnar. Stjarnan leiðir 2-1 í einvíginu og tryggja sér sigur og þar með Íslandsmeistaratitilinn með sigri! Lesa meira

Patrick Pedersen til Vals

Valur hefur fest kaup á danska framherjanum Patrick Pedersen. Patrick sem er 22 ára spilaði síðari hluta síðasta tímabils með Val við góðan orðstír, samningurinn er til þriggja ára. Lesa meira

Oddaleikur Stjarnan - Valur á laugardaginn

100% oddaleikur á laugardaginn Stjarnan-Valur kvk. Lesa meira

Valsaraveisla á laugardaginn - komdu með í Mýrina

Allir í Mýrina - en fyrst í Vodafonehöllina Lesa meira

Fimm Valsdrengir í landsliðshóp

Fimm Valsdrengir í landsliðshóp​ Lesa meira

Valur - Fram Pepsídeild karla í knattspyrnu

Mánudaginn 19.maí klukkan 20:00 verður sannkallaður borgarslagur á Vodafonevellinum þegar Valur og Fram mætast í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Lesa meira

Hrafnhildur stígur til hliðar – pistill

Ég hef fyrir því heimildir að Hrafnhildur Ósk Skúladóttir hafi mætt á sína fyrstu handboltaæfingu árið 1988 en nú 26 árum síðar stendur hún á tímamótum þar sem hún hefur ákveðið að láta gott heita. Lesa meira

108 titill Vals

Hinn glæsilegi sigur kvennaliðs Vals í handbolta á sunnudaginn var 108 titill félagsins frá upphafi í þeim boltagreinum sem félagið keppir í. Lesa meira

Valur - Afturelding í Egilshöll (frítt inn)

Í kvöld, 20.maí klukkan 19:15 fer fram leikur Vals og Aftureldingar í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu. Tekið skal fram að leikurinn verður leikinn í Egilshöll og er frítt inn. Lesa meira

Yfirlýsing frá Knattspyrnufélaginu Val

Að gefnu tilefni vill knattspyrnufélagið Valur árétta að það var mat vallarstjóra, starfsmanna og stjórnar félagsins að engan veginn væri hægt að leika tvo knattspyrnuleiki á tveimur dögum á Vodafonvellinum þann 20. og 21. maí sl. Lesa meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í handbolta og körfubolta

Föstudaginn 23.maí munu yngri flokkar Vals í hand- og körfubolta halda upp á lok tímabilsins 2013-14. Lesa meira

Valur á leik í Borgunarbikarnum

Eftir 1-1 jafnteflið á Samsung vellinum við Stjörnuna í síðustu viku byrjar Borgunarbikarinn að rúlla. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mætir núna Víði í leik sem fer fram á Nesfisk-vellinum í Garði. Leikurinn hefst klukkan 19:15 þann 27.maí. Lesa meira

ÍA - Valur í Pepsí deild kvenna

Stelpurnar okkar fara í heimsókn á Norðurálsvöllinn á Akranesi í kvöld! Leikurinn hefst klukkan 19:15 og auðvitað hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs! Lesa meira

Lokahópur U-18 ára landsliðs karla

Valin hefur verið lokahópur U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem tekur þátt í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst. Lesa meira

U-21 landslið karla í knattspyrnu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Svíþjóð í vináttulandsleik 5. júní en leikið verður á Norðurálsvellinum á Akranesi. Lesa meira

Ársmiðar á heimaleiki nú 9.900 krónur

Ársmiðar á heimaleiki Vals í knattspyrnu eru nú til sölu á 9.900 krónur. Miða má nálgast í afgreiðslu Vodafonehallarinnar. Lesa meira

Valur - Fylkir Pepsídeild karla

Mánudaginn 2.júní mætast Valur og Fylkir í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og að sjálfsögðu verða brakandi borgarar á grillinu! Lesa meira