14 fréttir fundust fyrir ágúst 2014

Valur Íslandsmeistari í 5.flokki 1964 - 50 ára afmæli

Þann 20. ágúst næstkomandi verða liðin 50 ár síðan Valur og ÍA léku úrslitaleik í Íslandsmóti 5. flokks á Melavellinum í Reykjavík. Lesa meira

Valur - Stjarnan Pepsídeild karla í knattspyrnu

Leikur Vals og Stjörnunnar í Pepsídeild karla í knattspyrnu fer fram föstudaginn 15.ágúst klukkan 18:30. Lesa meira

Handboltaskóli Vals heldur áfram næstu viku.

15.08.2014 Handboltaskóli Vals heldur áfram og hægt er að skrá sig næstu viku, fyrir þá sem komust ekki þessa viku. Lesa meira

Ný dagsetning fyrir Valsmótið í golfi.

Nú liggur fyrir að Valsmótið í Golfi verður haldið miðvikudaginn 10.September á Urriðarvelli. Lesa meira

Æfingatafla, Valsrúta og Íþróttaskóli

Æfingatafla fyrir haust 2014 er komin á heimasíðu félagsins. Einnig hefur verið opnað fyrir skráningar í alla yngriflokka ásamt Valsrútunni góðu en hún hefur akstur þann 1.september. Íþróttaskóli Vals hefst 20.september og hefur einnig verið opnað fyrir skráningar í hann. Það má ekki útiloka einhverjar breytingar á æfingatöflunni en þó ekki á þeim flokkum sem notast við Valsrútuna. Lesa meira

Inter Milan á Vodafonevellinum.

Það hefur ekki farið framhjá mörgum knattspyrnuáhugamönnum að stórlið Inter Milan var hér á landi... Lesa meira

Góður stígandi hjá 2.flokki kk. í knattspyrnu.

2.flokkur kk. í knattspyrnu lék í A-deild í sumar eftir nokkra fjarveru.. Lesa meira

Þjálfaralisti haust 2014

Athugið. Þjálfaralisti á heimasíðu Vals Lesa meira

Mfl. karla: Fylkir - Valur á sunnudaginn

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu leikur gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn klukkan 18.00. Valsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna í Lautina og styðja strákana til sigurs. Áfram Valur! Lesa meira

Mfl. karla: Fátt um fína drætti í Árbænum

Valsmenn biðu lægri hlut á móti Fylkismönnum, 2:0, í Lautinni í kvöld. Anton Ari Einarsson stóð á milli stanganna hjá Val en þessi stórefnilegi markmaður lék þar með sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið. Lesa meira

Luka Kostic inn í þjálfarateymi Vals

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsstyrk inn í þjálfarateymið en Luka Kostic hefur bæst í hópinn. Hann mun aðstoða þá Magga og Donna í síðustu 5 leikjum Pepsideildarinnar. Lesa meira

Mfl. karla: Frábær sigur á ÍBV

Valsmenn léku á als oddi þegar þeir sigruðu ÍBV 3:0 á Hlíðarenda í kvöld. Yfirburðir Vals voru miklir og spilamennskan til fyrirmyndar. Lesa meira