16. mars

10-11 skrifar undir nýjan samning

Í dag skrifuðu Knattspyrnufélagið Valur og 10-11 undir nýjan samstarfssamning til tveggja ára en 10-11 hefur verið einn af okkar helstu styrkataraðilum undanfarin ár.

Lesa meira
15. mars

Mátunar- og tilboðsdagar í Macron Store

Núna eru búið að skýrast hverjir verða styrktaraðilar á keppnistreyjum Vals. Tilboðsdagar í Macron Store hefjast í þessari viku og til að jafna traffíkina verður byrjað á fótboltanum og hverjum flokki úthlutaðir dagar sem er heppilegast að þeir nýti sér. Tilboðsdagar fyrir handbolta og körfubolta verða auglýstir síðar.

Lesa meira
24. febrúar

Miðasala á leik Vals og Aftureldingar er hafin

Miðsala á leik Vals og Aftureldingar í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta sem fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 16:00 er nú í fullum gangi. Hægt er að tryggja sér miða á leikinn ásamt því að styrkja félagið með tvenns konar hætti.

Lesa meira
23. febrúar

Fjölgreinadagar Vals

Dagana 26. febrúar til 1. mars verða haldnir fjölgreinadagar að Hlíðarenda og iðkendum félagsins á aldrinum 6-9 ára boðið að prófa æfingar í öðrum greinum.

Lesa meira
23. febrúar

Miðasala á leik Vals og FH í fullum gangi

Miðsala á leik Vals og FH í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta sem fer fram í Laugardalshöll föstudaginn 24. febrúar er nú í fullum gangi. Hægt er að tryggja sér miða á leikinn ásamt því að styrkja félagið með þrenns konar hætti.

Lesa meira