Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti ennestistími fyrir hádegi er um klukkan 10. Foreldrar eru hvattir til þess að senda börnin sín með hollt og gott nesti.

 

Reyndir þjálfarar Vals miðla reynslu sinni á faglegan og skemmtilegan hátt. Valur leggur áherslu á að skapa kjöraðstæður fyrir iðkendur til að njóta sín og hafa gaman af leik og keppni, óháð aldri og getu. Jakob Lárusson sér um umsjón námskeiðsins í viku 1.  

 

Byrjum stundvíslega klukkan 09:00

Umsjón: Jakob Lárusson

Email: kobbilar@gmail.com

Gsm: 699-8482

 

13.6 mánudagur

09:00 - 10:15
Leiklíkar æfingar,

skot og fintur

10:15 -10:45

Nesti

10:45-12:00

Sóknarleikur,

Stimplun og spil

 

14.6 þriðjudagur

09:00-10:15

Sendingar/leikir

Skot og fintur

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Sóknarleikur,

Skot úr stöðum

Hraðaupphlaup + spil

 

15.6 miðvikudagur

09:00-10:15

Sendingar/leikir

Þrautabraut/skot

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Varnarleikur + spil

 

16.6 fimmtudagur

09:00-10:15

Sendingar

Varnarleikur

Stimplun

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Skot, tækni, spil