-----------------------------------------------------------------------------------------------

Fótboltaskóli Vals 2018.jpg

---------------------------------------------------------------------------------------------- 

Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti, nestistími fyrir hádegi er um klukkan 10:10-10:25. Foreldrar eru hvattir til þess að senda börnin sín með hollt og gott nesti.

Reyndir þjálfarar og leikmenn Vals miðla reynslu sinni á faglegan og skemmtilegan hátt. Valur leggur áherslu á að skapa kjöraðstæður fyrir iðkendur til að njóta sín og hafa gaman af leik og keppni, óháð aldri og getu. Skólastjóri knattspyrnuskólans sumarið 2018 er Aron Elí Svæarsson. 

Knattspyrnuskólinn byrjar stundvíslega klukkan 9:00

Umsjón: Aron Elí Sævarsson | aron.saevars@gmail.com

 

Dagskrá Vikan 9. - 13. júlí

9. Júlí

•             Upphitun

•             Sendingakeppni

•             Spil og leikir

o             Skyttukóngur

10. Júlí

•             Upphitun

•             Fótboltagolfmót.

•             Spil og leikir

o             Keppni milli einstaklinga í spili

11. Júlí

•             Upphitun

•             Stöðvavinna

o             Sendingar og skot

•             Spil og leikir

o             Vítaspyrnukeppni

12. Júlí

•             Upphitun

•             Helstu taktar í 1vs1 sýndir

•             Spil og leikir

o             Deildakeppni

13. Júlí

•             Upphitun

•             Stöðvakeppni

o             Tímaþraut, súpa og fleira skemmtilegt

•             Okkar eigin heimsmeistaramót

- Allir sem eiga treyju hjá sínu uppáhalds liði mæta í henni. Landslið eða félagslið skiptir ekki máli.

 

Dagskrá Vikan 2. - 6. júlí

2. Júlí

 • Upphitun
 • Sendingakeppni
 • Spil og leikir
  • Skyttukóngur

3. Júlí

 • Upphitun
 • Fótboltagolfmót..
 • Spil og leikir
  • Keppni milli einstaklinga í spili

4. Júlí

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Sendingar og skotkeppnir
 • Spil og leikir
  • Vítaspyrnukeppni

5. Júlí

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • 1vs1
 • Spil og leikir
  • Deildakeppni

6. Júlí

 • Upphitun
 • Stöðvakeppni
  • Tímaþraut, halda á lofti og fleira skemmtilegt
 • Okkar eigin heimsmeistaramót
 • Allir sem eiga treyju hjá sínu uppáhalds liði mæta í henni. Landslið eða félagslið skiptir ekki máli.

 

Dagskrá Vikan 25. - 29. júní

25. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Halda bolta
 • spil og leikir
  • Skyttukóngur

26. Júní | Ísland-Króatía

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Gabbhreyfingar og snúningar
 • Fótboltagolfmót. Tvenn verðlaun í boði.
 • Spil

27. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Sendingar og skot
 • Spil og leikir
  • Vítaspyrnukeppni

28. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • 1vs1, 2vs2 og yfirtala
 • Spil og leikir
  • Deildakeppni

29. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Tímaþraut, halda á lofti og fleira skemmtilegt
 • Okkar eigin heimsmeistaramót
 • Allir sem eiga treyju hjá sínu uppáhalds liði mæta í henni. Landslið eða félagslið skiptir ekki máli.

 

Dagskrá Vikan 18. - 22. júní

18. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Halda bolta
 • spil og leikir
  • Skyttukóngur

19. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Gabbhreyfingar og snúningar
 • Fótboltagolfmót. Tvenn verðlaun í boði.
 • Spil
 • Leikmenn mfl kvk koma og tala um Reykjavíkurslag Vals-KR

 20. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Sendingar og skot
 • Spil og leikir
  • Vítaspyrnukeppni
 • Leikmenn mfl kk koma og tala um stórleik Vals-FH

21. Júní

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • 1vs1, 2vs2 og yfirtala
 • Spil og leikir
  • Deildakeppni

22. Júní | Ísland-Nígería

 • Upphitun
 • Stöðvakeppni
  • Tímaþraut, halda á lofti og fleira skemmtilegt
 • Okkar eigin heimsmeistaramót
 • Allir sem eiga treyju hjá sínu uppáhalds liði mæta í henni. Landslið eða félagslið skiptir ekki máli.

 

Dagskrá Vikan 11. - 15. júní

11. Júní | Ísland-Slóvenía í undakeppni HM kvennaliða

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
 • Spil og leikir
  • Skyttukóngur
 • Elísa Viðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Vals kemur og spjallar um landsleikinn.

12. Júní | 2 dagar í HM

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Gabbhreyfingar og snúningar
 • Fótboltagolfmót. Tvenn verðlaun í boði.
 • Spil

13. Júní | 1 dagur í HM

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • Sendingar og skot
 • Spil og leikir
  • Vítaspyrnukeppni
 • Guðjón Pétur Lýðsson og Rasmus Christiansen, leikmenn Vals, mæta og spjalla um ÍBV-Valur í Pepsí deildinni

14. Júní | Opnunarleikur HM í dag

 • Upphitun
 • Stöðvavinna
  • 1vs1, 2vs2 og yfirtala
 • Spil og leikir
  • Deildakeppni
 • Opnunarleikur HM, Rússland-Sádí Arabía. Verðlaun fyrir þá sem mæta í treyjum þessara liða.

15. Júní

 • Upphitun fyrir leik Íslands og Argentínu í Moskvu 16.júní
 • Stöðvakeppni
  • Tímaþraut, halda á lofti og fleira skemmtilegt
 • Okkar eigin heimsmeistaramót
 • Allir sem eiga treyju hjá sínu uppáhalds liði mæta í henni. Landslið eða félagslið skiptir ekki máli.