JÓLAMÓT VALS Í SAMSTARFI VIÐ NORÐURÁL 2020

MINNIBOLTAMÓT FYRIR 9 ÁRA & YNGRI | STELPUR & STRÁKAR

Smelltu hér til að skoða leikjaplan

Smelltu hér til að skða mótsbækling

Jólamót Vals & Norðuráls í körfuknattleik verður haldið helgina 5. - 6. desember næstkomandi. Um er að ræða minniboltamót fyrir fyrir stráka og stelpur 9 ára og yngri.

Þátttökugjald er 2.500 á hvern iðkanda en leikið er 1 x 12 mínútur og á öll lið a.m.k fjóra leiki.

Krakkar 5 og yngri ára spila saman en 6 - 9 ára spila sér. Allir keppendur fá verðlaunapening að móti loknu.

Skráning er hafin og tilkynningu um þátttöku skal sendast á gunnar@valur.is.

Taka þarf fram:

  • Fjölda liða

  • Fjölda iðkenda

  • Aldur og kyn

Skráningafrestur er til 30. nóvember og leikjaniðurröðun verður send út eins fljótt og hægt er, eftir að skráningu er lokið. 

Jolamot_Körfubolti_2019.jpg 

"Hringjum inn jólin í Valsheimilnu"