Sumarbúðir í Borg - Sumarið 2021

Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti, nestistími fyrir hádegi er um kl. 10 og um kl. 15 eftir hádegi. Foreldrar eru hvattir til þess að senda börnin sín með hollt og gott nesti. Á föstudögum er í boði að koma með "betra" nesti.

Mikilvægt er að börnin komi klædd eftir veðri og taki með sér útiföt á hverjum degi.

Dagskrá sumarbúðanna gæti riðlast til vegna veðurs.

Umsjónarmaður námskeið : Katla Garðarsdóttir

Katla G.

GSM: 899-5425  Email: katla.gardars@gmail.com

 

Umsjónarmaður námskeið 6 : Grétar Karlsson

GSM: 867-5725 / gretarkarls@hotmail.com


Gott að hafa í huga:

  • Starfið í sumarbúðum hefst stundvíslega klukkan 09:00 á morgnana. 
  • Eftir hádegi byrja sumarbúðir kl. 12:45
  • Þátttakendur þurfa að hafa með sér hollt og gott nesti, fyrir og eftir hádegi. 
  • Klæðum okkur eftir veðri og berum sólarvörn á börnin ef veður er gott.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Sumarbúðir í Borg - Dagskrá 2021 (Dagskrá vikunnar má sjá hér aðeins neðar)

 

Mán // 19. júlí

Fyrir hádegi: Ævintýraferð í Öskjuhlíð & skoðunarferð í Háskóla Reykjavíkur

Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

Eftir hádegi: Hljómskálagarðurinn, leiktæki og leikir

 

Þri // 20. júlí

Fyrir hádegi: Klambratún, Frisbee golf, Kubbur og fótboltakrikket.

Spaghetti bolognese með parmesan osti

Eftir hádegi: Heimsókn á þjóðminjasafn Íslands - Ratleikur á safninu (móttaka í andyri 13:30)

 

Mið // 21. júlí

Fyrir hádegi: Heimsókn á Borgarbókasafnið

Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri

Eftir hádegi: Sundferð  - muna að taka með sundföt

 

Fim // 22. júlí

Fyrir hádegi: Heimsókn í Hallgrímskirkju

Kjúklingabollur með brúnni sósu og steiktum kartöflum

Eftir hádegi: Fjöruferð í Nauthólsvík - má taka með fötu og skóflu og sundföt.

 

Fös // 23. júlí

Fyrir hádegi: Leikir á Valsvæðinu

Pylsupartí í Valsheimilinu

Eftir hádegi: Vatnsblöðrustríð á Klambratúni

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

Mán // 12. júlí

Fyrir hádegi: Skráning og leikir á Valssvæðinu

Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu

Eftir hádegi: Skoðunarferð í Ráðhús Reykjavíkur og leikir í Hljómskólagarðinum.

 

Þri // 13. júlí

Fyrir hádegi: Ævintýraferð í Öskjuhlíðina & leikir við Klettaskóla

Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki

Eftir hádegi: Rathlaup í Öskjuhlíð

 

Mið // 14. júlí

Fyrir hádegi: Stríðsminjarnar

Plokkfiskur með rúgbrauði

Eftir hádegi: Sundferð  - mun að taka með sundföt

 

Fim // 15. júlí

Fyrir hádegi: Ratleikur um Hlíðarendasvæðið

Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og piparsósu

Eftir hádegi: Klambratún, Frisbee golf, Kubbur og fótboltakrikket.

 

Fös // 16. júlí

Fyrir hádegi: Hljómskólagarðurinn

Pylsupartí

Eftir hádegi: Árbæjarsafn - Skoðunarferð og fræðsla um gamla og góða leiki (Bókað)

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

 

Vikan 5. - 9. júlí

Mán // 5. júlí

Fyrir hádegi: Skráning og leikir á Valssvæði

Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu

Eftir hádegi: Vatnsblöðrustríð á Klambratúni

 

Þri // 6. júlí

Fyrir hádegi: Hallgrímskirkja - Skoðunarferð

Hamborgari og bátakartöflur

Eftir hádegi: Heimsókn á þjóðminjasafn Íslands - Ratleikur á safninu (móttaka í andyri 13:30)

 

Mið // 7. júlí

Fyrir hádegi: Vettvangsferð í Perluna

Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri

Eftir hádegi: Sundferð í Vesturbæjarlaugina

 

Fim // 8. júlí

Fyrir hádegi: Heimsókn á Borgarbókasafnið

Hakkréttur með kartöflumús

Eftir hádegi: Klambratún, Frisbee golf, Kubbur og fótboltakrikket.

 

Fös // 9. júlí

Fyrir hádegi: Leikir á Valsvæðinu

Pylsupartí í Valsheimilinu

Eftir hádegi: Húsdýragarðurinn

 

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

 

Vikan 28. júní - 2. júlí 

Mán // 28. júní

Fyrir hádegi: Leikir á Valssvæðinu

Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

Eftir hádegi: Heimsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur, leggjum af stað 12:40

 

Þri // 29. júní

Fyrir hádegi: Leikir og íþróttaskólar

Spaghetti bolognese með parmesan osti

Eftir hádegi: Fjöruferð í nauhólsvík (má taka með sundföt)

 

Mið // 30. júní

Fyrir hádegi: Stríðsminjarnar í Öskjuhlíð

Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði

Eftir hádegi: Sundferð  - mun að taka með sundföt

 

Fim // 1. júlí

Fyrir hádegi: Ævintýraferð í Öskjuhlíðina & leikir við Klettaskóla

Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki

Eftir hádegi: Frisbí golf á Klambratúni - Taka frisbí með að heiman ef þið eigið.

 

Fös // 2. júlí

Fyrir hádegi: Hljómskólagarðurinn

Eftir hádegi: Árbæjarsafn - Skoðunarferð og fræðsla um gamla og góða leiki 

 

Vikan 21. - 25. júní

Mán // 21. júní

Fyrir hádegi: Fjöruferð

Hádegismatur: Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri 

Eftir hádegi: Hljómskálagarðurinn

 

Þri // 22. júní

Fyrir hádegi: Hallgrímskirkja

Hádegismatur: Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti 

Eftir hádegi: Öskjuhlíð (rathlaup)

 

Mið // 23. júní

Fyrir hádegi: Klambratún

Hádegismatur: Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði 

Eftir hádegi: Sund

 

Fim // 24. júní

Fyrir hádegi: Borgarbókasafnið

Hádegismatur: Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki 

Eftir hádegi: Árbæjarsafnið

 

Fös // 25. júní

Fyrir hádegi: Leikir á Valsvæðinu

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Húsdýragarðurinn

 

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

Vikan 14. - 18. júní

Mán // 14. júní

Fyrir hádegi: Móttaka, skráning, leikir fjör

Eftir hádegi: Ævintýraferð á Klambratún

 

Þri // 15. júní

Fyrir hádegi: Heimsókn á Borgarbókasafnið

Eftir hádegi: Fjöruferð í Nauthólsvík

 

Mið // 16. júní

Fyrir hádegi: Stríðsminjarnar í Öskjuhlíð skoðaðar

Eftir hádegi: Heimsókn & skoðunrferð á Sjóminjasafnið í Reykjavík

 

Fim - 17. Júní - Frí í sumarstarfi Vals

 

Fös // 18. júní

Fyrir hádegi: Hljómskólagarðurinn

Eftir hádegi: Sundferð - Muna að koma með sundföt.