Kristófer André og Tobías í úrtakshóp U16 karla

Knattspyrnusamband Íslands boðaði á dögum 34 drengi til úrtaksæfinga sem fara fram dagana 27.-29. janúar næstkomandi undir stjórn Dean Martin. 

Í hópnum eru tveir Valsarar þeir Kristófer André Kjeld Cardoso og Tóbías Ingvarsson. Valur.is óskar strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Athugasemdir