Eva María Jónsdóttir til æfinga með U19

Eva María Jónsdóttir var á dögunum valin til að taka þátt í landsliðsæfingum U19 sem fara fram dagana 3.-5. febrúar n.k.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19. Valur.is óskar Evu til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Athugasemdir