Valur - Fylkir í Olís-deild kvenna á laugardag

Valur fær Fylki í heimsókn í 16. umferð olís-deildar kvenna í handknattleik, laugardaginn 18. febrúar. 

Leikurinn hefst klukkan 13:30 og hvetur Valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.Athugasemdir