Anna, Auður og Ragna á úrtaksæfingar hjá U16

Dean Martin landsliðsþjálfari valdi á dögunum leikmenn á úrtaksæfingar hjá U16 ára liði kvenna sem fara fram 17.-19. mars næstkomandi. 

Í hópnum eru þrjár stelpur úr 3. flokki Vals, þær Anna Hedda Björnsdóttir Haaker, Auður Sveinbjörnsdóttir og Ragna Guðrún Guðmundsdóttir. 

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Athugasemdir