Valur - Breiðablik (leikur 3) í kvöld kl. 19:30

Valur og Breiðablik mætast í þriðja leik liðanna í undanúrslitum 1.deildar karla í körfuknattleik klukkan 19:30 að Hlíðarenda. 

Valur leiðir einvígið 2-0 og getur með sigri tryggt sér í sæti í úrslitarimmu um laust sæti í Dominosdeild karla að ári. 

Valur.is hvetur stuðningsmenn til að fjölmenna í kvöld og styðja lærisveinana hans Gústa til sigurs!Athugasemdir