Sala ársmiða í fullum gangi

Keppnistímabilið hjá knattspyrnuliðum Vals hefst í þessari viku þegar Pepsideild bæði karla og kvenna rúllar af stað.

Fyrsti heimaleikur Vals er sunnudaginn 30. september þegar strákarnir taka á móti Víkingi Ólafsvík. Það er því um að gera að tryggja sér ársmiða í tíma en nánari upplýsingar má sjá hér að neðan:

Valskortið

  • Kortið gildir fyrir 1 á alla heimaleiki Vals
  • Tímabilið 2017 í knattspyrnu
  • Tímabili 2017-2018 í handknattleik og körfuknattleik
  • Gildir fyrir 1 í kaffiveitingar í hálfleik (þegar við á)

Verð | Valskortið

  • Staðgreitt, 25.000 krónur
  • Mánaðarleg greiðsludreifing á kreditkorti 30.000 (2.500x12)

 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Gullkort Vals

  • Kortið gildir fyrir 2 á alla heimaleiki Vals
  • Tímabilið 2017 í knattspyrnu
  • Tímabilið 2017-2018 í handknattleik og körfuknattleik
  • Gildir fyrir 2 í kaffiveitingar í hálfleik (þegar við á)
  • Gildir fyrir 2 í léttar veitingar í Lollastúku í hálfleik (þegar við á)
  • Þátttökuréttur í viðburðum fyrir Gullkorthafa á tímabilinu
  • Lítil gjöf frá Val á tímabilinu

 

Verð | Gullkort Vals

  • Staðgreitt, 100.000 krónur
  • Mánaðarleg greiðsludreifing á kreditkorti 120.000 (10.000x12)

 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Greiðsludreifing

Greiðsludreifing á kreditkorti fer í gegnum félagagreiðslukerfi Valitor. Hægt er að velja um greiðsludreifingu í allt að 12 mánuði.

Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Vals

Sími: 414-8000 | Tölvupóstur: valur@valur.is