Vorhappdrætti barna- og unglingasviðs - Útdráttur 2017

Dregið var í Vorhappdrætti barna- og unglingasviðs í gær miðvikudaginn 7. júní 2017.

Drátturinn fór fram hjá Sýslumanni þar sem fulltrúi embættisins sá um að draga úr seldum miðum og vinningsnúmer má sjá hér að neðan. 

Vitja skal vinninga á skrifstofu Vals fyrir 7. júlí 2017 - Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma: 414-8005

1. Samsung 49" tommu snjallsjónvarp frá Ormsson að verðmæti 139.900 (943)

2. PS4 leikjavél að verðmæti 80.000 (1597)

3. Aðgangur í betri stofuna hjá Bláa lóninu fyrir tvo ásamt þriggja rétta kvöldverð að eigin vali á Lava fyrir tvo að verðmæti 75.000 (1414)

4. Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 50.000 (429)

5. Nike Knattspyrnuskór frá Ara Frey Skúlasyni að verðmæti 40.000 (1248)

6. Premium aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo og þriggja rétta máltíð á Lava fyrir tvo að verðmæti 40.000 (824)

7. Ársmiði á heimaleiki Vals í fótbolta-handblta og körfubolta að verðmæti 30.000 (1809)

8. Ársmiði á heimaleiki Vals í fótbolta-handblta og körfubolta að verðmæti 30.000 (243)

9. Laki, Alpha jakki  frá 66° North að verðmæti 25.000 (1665)

10. Gjafabréf í Balletskóla Eddu Scheving að verðmæti 25.000 (1577)

11. Gjafabréf frá Flugfélagi Ísland að upphæð 20.000 kr (1715)

12. Sephra Premier súkkulaðigosbrunnur og hágæða belgískt súkkulaði ásamt fondú setti að verðmæti 15.499 (891)

13. Heimilispakki frá Húsgagna heimilinu að verðmæti 15.000 (1676)

14. Bókin Áfram, hærra! Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár 1911-2011 að verðmæti 14.990 (814)

15. Gjafabréf á veitingastöðunum "Hverfisgata 12" eða "Sæmundur í sparifötunum" að verðmæti 10.000 (1655)

16. Kynnisflug með flugkennara hjá flugfélaginu Geirfugli að verðmæti 10.000 (299)

17. 10.000 króna gjafabréf í Fitnesssport Faxafeni (44)

18. Veglegur bókapakki frá Þorgrími Þráinssyni að verðmæti 10.000 (1177)

19. MUSE bluetooth hátalari frá Ormsson að verðmæti 9.990 (219)

20. Stóra bókin um villibráð eftir Úlfar Finnbjörnsson að verðmæti 9.990 (175)

21. Naglaásetning, Magnetic gel frá Söru Kristins að verðmæti 7.500 (33)

22. Bontrager reiðhjólahljálmur frá Reiðhjólaversluninni Erninum að verðmæti 7.490 (1429)

23. Bontrager reiðhjólahljálmur frá Reiðhjólaversluninni Erninum að verðmæti 7.490 (377)

24. Surtsey í sjónmáli eftir Erling Ólafsson og Lovísu Ásbjörnsdóttur að verðmæti 7.490 (1814)

25. Tölvuleikur fyrir PS 4 að verðmæti 7.000 kr. (375)

26. Tölvuleikur fyrir PS 4 að verðmæti 7.000 kr. (1997)

27. Tölvuleikur fyrir PS 4 að verðmæti 7.000 kr. (1426) 

28. Bónfata frá Bílanaust sem innihalda allt sem þú þarft til að fá bílinn til að glansa að verðmæti 6.990 (1733)

29. Bónfata frá Bílanaust sem innihalda allt sem þú þarft til að fá bílinn til að glansa að verðmæti 6.990 (163)

30. Macron fótbolti stærð 5 verðmæti 6.990 (704)

31. JAMO bluetooth hátalari frá Ormsson að verðmæti 5.900 (1030)

32. Bækurnar Garðrækt - í sátt við umhverfið og Komdu út frá Forlaginu að verðmæti 5.580 (289)

33. Gjafabréf frá Partýbúðinni að verðmæti 5.000 kr. (356)

34. Gjafabréf frá Partýbúðinni að verðmæti 5.000 kr. (463)

35. Gjafabréf í Keiluhöllinni að verðmæti 5.000 kr. (721)

36. Sumarglaðningur frá Íslandsbanka að verðmæti 4.990 (553)

37. Sumarglaðningur frá Íslandsbanka að verðmæti 4.990 (310)

38. Sumarglaðningur frá Íslandsbanka að verðmæti 4.990 (1129)

39. Snoop Dogg hamborgari og gos fyrir tvo á Prikinu að verðmæti 4.400 (1951)

40. Macron fótbolti stærð 4 að verðmæti 3.990 (290)

41. Gjafabréf fyrir tvo að salati af eigin vali á Fresco að verðmæti 3.780 (177)

42. Gjafabréf frá Dominos að verðmæti 3.650 kr. (1996)  

43. Gjafabréf frá Dominos að verðmæti 3.650 kr. (847) 

44. Matreiðslubók mín og Mikka að verðmæti 3.290 (772)

45. SkullCandy Ink´d 2.0 heyrnartól frá Ormsson að verðmæti 2.990 (167)

46. Leikir úr Andabæ - Skemmtileg og falleg leikjabók fyrir alla fjölskylduna að verðmæti 2.890 (100)

47. Risasyrpa - "Glóandi gull"  að verðmæti 2.890 (200)

48. Bókin "Góða risaeðlan - Arlo og Seppi í ævintýrum"  að verðmæti 2290 kr (1808)

49. Gjafabréf frá Fredda - Spilastofu og Verslun að verðmæti 2.000 (1663)

50. Gjafabréf frá Fredda - Spilastofu og Verslun að verðmæti 2.000 (98)

51. Bækurnar "Kóngulóarmaðurinn og eðlan" ásamt "Frozen: Draumadagur Ólafs" að verðmæti 2.000 kr. (789)

52. Aðgöngumiði fyrir tvo að Fjölskyldu- og húsdýragarðinn að verðmæti 1.680 kr. (92)

53. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (397)

54. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (176)

55. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (826)

56. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (1975)

57. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (725)

58. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (1714)

59. Walt Disney syrpa að verðmæti 1.570 kr. (1755)Athugasemdir