Sumarstarf Vals hefst á mánudaginn kemur (12. júní)

Sumarstarf Vals byrjar n.k. mánudag þann 12. júní og hlakkar starfsfólki félagsins mikið til að taka á móti krökkunum.

Sumarbúðir í borg fara af stað undir styrkri stjórn Önnu Þorsteinsdóttur, sem einnig var umsjónarkona í fyrra.

Knattspyrnuskóli Vals fer einnig af stað undir stjórn Elísu Viðarsdóttur og Rasmus Christiansen.

Þá fer körfuboltskóli Vals einnig af stað og við stýrið þar verður líkt og í fyrra Víkingur Goði Sigurðsson. 

Minnum á að gæslan í gamla sal byrjar kl. 8:00 og við erum svo aftur með gæslu milli 16 og 17 fyrir þá sem vilja.

Við bendum foreldrum á neðangreindar upplýsingar auk linkum inn á heimasíðu félagsins sem við notum til að koma skilaboðum á framfæri.

Opið er fyrir skráningu á öll námskeið hér: https://innskraning.island.is/?id=valur.felog.is 

Sjá einnig dagskrá sumarstarfsins með því að smella hér

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Sumarbúðir í borg:

-          Nánari upplýsingar, dagskrá og fl.

-          Tilkynning frá Önnu Þorsteinsdóttur umsjónarkonu sumarbúða í borg

-          Facebook síða sumarbúða

 

Umsjón:Anna Þorsteinsdóttir - íþróttakennari

Email: annathorsteinsdottir@simnet.is

Sími: 777-3309 (aðeins á vinnutíma)

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Knattspyrnusóli Vals:

-          Nánari upplýsingar, dagskrá og fl.

 

Umsjón:Elísa Viðarsdóttir & Rasmus Christiansen

Email: elisavidars@gmail.com

Sími: 856-9691 (aðeins á vinnutíma)

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Körfuboltaskóli Vals:

Umsjón:Víkingur Goði Sigurðsson

Email: vgs1508@gmail.com

Sími: 777-9888 (aðeins á vinnutíma)

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Tekið er við skráningu og greiðslu á staðnum fyrir þá sem það kjósa - Vinsamlegast leitið aðstoðar á skrifstofu ef svo ber undir.

Sjá einnig: Bæklingur um sumarstarf Vals

Sjá einnig: Bæklingur um sumarstarf Vals (English summary)

Heimasíða: www.valur.is/born-unglingar/sumarstarf-vals-2017Athugasemdir