Golfmót Vals á Korpúlfsstaðarvelli þann 14. júlí

Golfmót Vals verður haldið á Korpúlfsstaðarvelli þann 14 júlí næstkomandi.

Skráning á mótið er hafið inn á golf.is - Smelltu hér til að skrá þig.

Mæting 8.00, ræst af öllum teigum kl. 9.00

Við hvetjum alla Valsara til að skrá sig í mótið - Vegleg verðlaun!Athugasemdir