Eygló Þorsteinsdóttir í æfingahóp U-19

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 24.-26. nóvember. 

Í hópnum er Valsarinn Eygló Þorsteinsdóttir og óskar valur.is henni til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. 

 Athugasemdir