Aðventukvöld Friðrikskapellu 2017

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 6. desember kl. 20.00.  

Vígslubiskup í Skáholti Kristján Valur Ingólfsson verður með hugvekju.  

Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  

Allir hjartanlega velkomnir.Athugasemdir