Þrír Valsarar til æfinga með U20 karla í handbolta

Bjarni Fritzson þjálfari U20 valdi á dögunum 26 manna æfingahóp sem kemur saman til æfinga um áramótin. 

Í hópnum eru þrír Valsarar, þeir Ásgeir Snær Vignisson, Bjarni Ófeigur Valdimarsson og Sveinn Jose Rivera. 

Valur.is óskar strákunum góðs gengis á æfingunum og til hamingju með valið. Athugasemdir