Þrír Valsarar til æfinga með U18 í handbolta

Heimir Ríkarðsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla valdi á dögunum 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem kemur til æfinga um næstu helgi. 

Í hópnum eru þrír fulltrúar frá Val, þeir Einar Ólafsson, Jóel Bernburg og Óðinn Ágústsson. Valur.is óskar strákunum góðs gengis og til hamingju með valið. Athugasemdir