Fimm Valsstelpur til úrtaksæfinga með U16

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga sem fara fram 9.-11. febrúar n.k.

Í hópnum eru fimm Valsstelpur, þær Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Anna Hedda Björnsdóttir Haaker, Katrín Rut Kvaran, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Ragna Guðrún Guðmundsdóttir. 

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.  Athugasemdir