Þrjár Valsstelpur til úrtaksæfinga hjá U15

Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U15 ára stúlkna í knattspyrnu valdi á dögunum úrtakshóp sem kemur til æfinga 9.-11. febrúar n.k. 

Í hópnum eru þrjár Valsstelpur þær, Amanda Jacobsen Andradóttir, Emma Steinsen og Karólína Ósk Erlingsdóttir. 

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og góða gengis á æfingunum. Athugasemdir