Valsrútan í vetrarfríi líkt grunnskólabörn 15. og 16. febrúar

Valsrútan sem sækir iðkendur í frístundaheimili hverfisskólanna er í vetrarfríi líkt og skólarnir dagana 15. og 16. febrúar.

Rútan hefur aftur göngu sína samkvæmt áætlun mánudaginn 19. febrúrar. Athugasemdir