Valur með þrjú lið í bikarúrslitum yngri flokka

Valur á þrjú lið í bikarúrslitum yngri flokka en sérstakur úrslitadagur fer fram sunnudaginn 11. mars.

Fjórði flokkur kvenna yngri ríður á vaðið klukkan 14:00 þegar liðið mætir HK. Fjórði flokkur karla eldri koma næstir klukkan 18:00 gegn Gróttur og strax í kjölfarið mætir 3. flokkur karla sameiginlegu liði Fjölni og Fylkis klukkan 20:00.

Valur.is hvetur foreldra, forráðamenn og stuðningsmenn félagsins til að fjölmenna í Höllina og styðja okkar fólk til sigurs. Athugasemdir