Körfuboltabúðir og Páskaæfingar í handbolta

Boðið verður upp á körfuboltabúðir og páskaæfingar í handbolta fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 6-11 ára dagana 26. - 28. mars.

Körfuboltaþjálfarar Vals munu smá um körfuboltabúðirnar og Anton Rúnars um páskaæfingarnar í handbolta ásamt handboltaþjálfurum félagsins. Kennsla fer fram frá kl. 09:00-12:00 í stóra sal Valsheimilinsins. 

Skráning á námskeiðin fer fram á www.valur.felog.isAthugasemdir