Úrslitakeppni Domino´s deild kv: Valur - Keflavík, laugardag kl. 16:30

Valur fær Keflavík í heimsókn laugardaginn 7. apríl í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfuknattleik. 

Valur leiðir einvígið 1-0 eftir góðan útisigur í fyrsta leik liðanna sem fór fram s.l. þriðjudagskvöld. 

Valur.is hvetur stuðningsmenn til að fjölmenna í Valshöllina. Athugasemdir