Úrslitakeppni Domino´s deild kv: Valur - Haukar, laugardag kl. 16:00

Valur og Haukar mætast að Hlíðarenda laugardaginn 21. apríl í öðrum leik úrslitaeinvígis Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 

Haukar leiða einvígið eftir sigur á Ásvöllum á Sumardaginn fyrsta og þurfa Valsstúlkur því nauðsynlega á sigri að halda.

Stuðningurinn við liðið getur skipt sköpum og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna að Hlíðernda á laugardaginn. Athugasemdir