Úrslitaeinvígi Domino´s deild kv: Haukar - Valur í kvöld kl. 19:15

Valsstúlkur sækja Hauka heim í kvöld þegar liðin mætast í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. 
 
Valur jafnaði einvígið með glæsilegum sigri s.l. laugardag og því má búast við hörkuleik að Ásvöllum í kvöld. Stuðningur við liðið skiptir höfuð máli og við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna í Hafnarfjörðinn. Athugasemdir