ODDALEIKUR: Haukar - Valur í kvöld kl. 19:15

Haukar og Valur mætast í kvöld í hreinum oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni að Ásvöllum og hefst hann kl. 19:15.

Að þessu tilefni verður boðið upp á körfuboltaveislu að Hlíðarenda til að hita upp fyrir leikinn. Boðið verður upp á pizzur og andlitsmálningu frá 17:00 til 18:00 og klukkan 18:15 fer rúta frá Hlíðarenda á leikinn. Athugið að sætaframboð er takmarkað þannig fyrstu kemur fyrstur fær.

Við hvetjum stuðningsmenn félagsins til að fjölmenna að Ásvöllum og styðja stelpurnar til sigurs.Athugasemdir