Sex fulltrúar frá Val í yngrilandsliðum HSÍ

Á dögunum tilkynntu þjálfara yngrilandsliða HSÍ æfingahópa sem koma saman til æfinga í maí.

Í hópunum eru 6 Valsarar, í U18 eru þær Auður Ester Gestsdóttir og Ísabella María Eriksdóttir. Í U16 eru þær Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Ída Margrét Stefánsdóttir og í U20 eru þær Ragnhildur Edda Þórðardóttir og Auður Ester sem er einnig í U18. 

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Athugasemdir