Pepsi deild kk: Valur - Fylkir, sunnudag kl. 20:00

Valur fær Fylki í heimsókn næstkomandi sunnudagskvöld þegar liðin mætast í 3. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 20:00 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna. 

Til að sleppa við raðir bendum við á að hægt er að kaupa miða á netinu með því að smella hér: MIÐASALA | VALUR - FYLKIR