Sumarstarf Vals - Skráning í fullum gangi

Skráning í sumarstarf Vals er í fullum gangi og er hægt að skrá iðkendur á skráningarsíðu félagsins með því að smella hér. 

SKRÁ IÐKANDA Í SUMARSTARF VALS

Sumarstarfið hefst að grunnskólum loknum mánudaginn 11. júní og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Líkt og undanfarin ár er hægt að kaupa heitan mat í hádeginu.

Fjöldatakmarkanir eru á námskeiðunum og því um að gera að ganga frá skráningu sem fyrst. Athugasemdir