Þrjár Valsstelpur í U19

KSÍ hefur valið 18 manna leikmannahóp U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu sem leikur í milliriðli Evrópumótsins í Póllandi dagana 5., 8. og 11. júní. Valur á þrjá fulltrúa í hópnum, þær Ásdísi Karen Halldórsdóttur, Stefaníu Ragnarsdóttur og Hlín Eiríksdóttur.

Valur.is óskar stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á mótinu. Athugasemdir