Vorönn íþróttaskóla Vals lokið - krakkarnir leystir út með gjöfum

Íþróttaskóla Vals lauk á dögunum eftir viðburðarríka önn undir styrkri stjórn Kolbrúnar Franklín og Elfu Björk Hreggviðsdóttur. 

Það var kátt á hjalla í skólalok þar sem þátttakendur skólans voru leystir út með skvísum frá Ella´s Kitchen. 

Skólin hefur göngu sína á ný næstkomandi haust og hlökkum við til að taka á móti sem flestum á ný.