Tækninámskeiði eitt lokið - nýtt að byrja

Fyrsta af þremur tækninámskeiðum sumarsins lauk í morgun. Það voru tólf duglegir krakkar sem æfðu sl. tvær vikur milli 8 og 9 á morgnana.

Elín Metta Jensen landsliðskona og framherja meistaraflokks Vals hefur verið að leiðbeina á námskeiðinu ásamt þjálfurum úr starfinu okkar.

Skráning er í fullum gangi í Nóra fyrir næsta námskeið sem hefst á mánudag.Athugasemdir