Handboltaskóli Vals í ágúst 2018

Tvö handboltanámskeið verða í Valsheimilinu í ágúst fyrir áhuga- og metnaðasama handboltaiðkendur.

Um er að ræða námskeið fyrir 6-11 ára iðkendur (stelpur og stráka) annars vegar og hins vegar 12-15 ára iðkendur (stelpur og stráka).

Haldið verður áfram að kenna grunnatriði handboltans í gegnum leiki og skemmtilegar boltaæfingar. Þeir sem eru lengra komnir fá enn meiri tækni- og skotkennslu. 

Allar nánari upplýsingar má sjá á auglýsingunum hér að neðan.

Dagsetningar Handboltaskólans 6-11 ára

Námskeið 1: 7. ágúst -10. ágúst (4 dagar)

Námskeið 2: 13. ágúst -17. ágúst (5 dagar)

 

Verð á námskeið 1: 

  • Handboltaskóli Vals (kl. 9-12)..........................................6.000

Verð á námskeið 2: 

  • Handboltaskóli Vals (kl. 9-12)..........................................7.500

Dagsetningar Handboltaskólans 12-15 ára

Verð á námskeið (9 dagar): 

  • Handboltaskóli Vals (12-15 ára)..........................................8.000

 

Skráning á námskeiðin eru í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins  - Smelltu hér til að skrá iðkanda í handboltaskóla Vals Athugasemdir