Handboltaskóli Vals, byrjar 7.ágúst

Handboltaskóli Vals hefst strax eftir Verslunarmannahelgi. Boðið verður upp á tvö námskeið, fyrra 7. - 10. ágúst og seinna 13. - 17 ágúst. Fyrir hádegi eru 6 - 11 ára og eftir hádegi 12 - 15 ára. Það verður fullt af fjöri, flottir þjálfarar og gestir - hefjum veturinn með stæl!

 

No automatic alt text available.