Æfingatöflur fyrir haustið 2018

Æfingatöflur fyrir haustið 2018 hafa verið birtar að fullu fyrir handbolta og körfubolta og hjá 8. 7. og 6. flokki í fótboltanum. Eldri flokkarnir bætast síðan við á næstu dögum. Æfingar hefjast samkvæmt vetrartöflu 22. ágúst. 

 

Skráning er hafin á https://innskraning.island.is/?id=valur.felog.is

 

Að sjálfsögðu er Valsrútan á sínum stað. Skráning í Valsrútuna fer þannig fram að velja þarf sér skráningu í hana, frá hvaða skóla er farið og fjölda ferða í viku. Ekki er hægt að skrá í rútu innan námskeiðs (eins og var síðasta ár).

 

Við viljum benda þeim á sem eiga inni frístundastyrk að ekki skal ráðstafa styrknum í gegnum RAFRÆNA REYKJAVÍK heldur á skráningarsíðu Vals: https://innskraning.island.is/?id=valur.felog.is

 

 Athugasemdir