Höfuðáverkar í íþróttum: fyrirlestur og námskeið

Þann 27. ágúst hélt Hafrún Kristjánsdóttir fyrirlestur um höfuðáverka fyrir þjálfara Vals, forráðamenn og elstu iðkendur félagsins.

Í framhaldinu var skyndihjálparnámskeið fyrir yngri flokka þjálfara 4. september. Fálkar kostuðu námskeiðið.

Stjórn Barna- og unglingasviðs þakkar Hafrúnu og Fálkum kærlega fyrir framlagið.

mynd frá fyrirl.2.jpg

mynd frá fyrirl..jpg

skyndihjálp.jpg